Sæfarinn | Page 7

Jules Verne
útbyrðis?
à austurátt sá ég móta fyrir ferlÃ-ki, sem fjarlægðist óðum.
„Hjálp! Hjálp!“ hrópaði ég.
En skipið færðist sÃ-felt fjær. Ég sá það á þvÃ-, að

rauða ljósið á bakborða varð æ daufara og daufara. Mér var
erfitt um sundið, þvÃ- fötin drógu mig niður. Ég ætlaði
að fara að sökkva, en þá fann ég að þrifið var Ã-
herðarnar á mér og mér var haldið uppi.
„Ert það þú, Konsæll“, stundi ég upp, „Þú hefir
þá fallið fyrir borð lÃ-ka“.
„Ég hljóp út á eftir húsbóndanum“.
„En hvað er þá orðið um skipið?“ spurði ég.
„Það getum við ekki hirt um frekar“, svaraði Konsæll.
„Þegar ég hljóp fyrir borð heyrði ég sagt, að skrúfan og
stýrið hefði brotnað“.
Þetta var engin feginsfrétt; en hvað sem þvÃ- leið, urðum
við að reyna að bjarga lÃ-finu á einhvern hátt.
Konsæll hjálpaði mér til að komast úr fötunum; svo syntum
við til skiftis, þannig, að sá sem hvÃ-ldi sig, lá á bakinu og
hélt sér Ã- hinn.
En svona gat það ekki gengið til lengdar. Hve lengi við höfum
synt veit ég ekki, en ég man, að ég var orðinn ákaflega
þreyttur. Ég gat varla haldið vitunum upp úr og var farinn að
drekka sjó ákaft.
Þá gægðist tunglið fram undan skýjunum og brá birtu yfir
öldurnar. Var eins og ég hrestist við það nokkur augnablik.
Ég lyfti upp höfðinu og svipaðist um eftir freigátunni. Var
hún þá komin svo langt, að ég sá að eins móta fyrir henni.
Nú misti ég þróttinn að fullu; ég var að sökkva og
heyrði óglögt að Konsæll var að kalla á hjálp.
En þá heyrði ég svarað einhversstaðar!
„Heyrðir þú þetta?“ umlaði ég.

„Já“, svaraði Konsæll, og gerði nú sitt ýtrasta til að
hrópa „hjálp“ út yfir eyðimörku hafsins.
Aftur var svarað og ekki langt undan. Hvað gat þetta verið?
Nú gat ég ekki haldið mér uppi lengur. Ég varð að eins
var við, að ég var dreginn af stað, rakst á eitthvað, sem
þétt var fyrir og að mér var tosað upp úr sjónum,—svo
misti ég meðvitundina.
Þegar ég raknaði við til meðvitundar aftur, fann ég að
verið var að núa mig Ã- ákafa.
„Konsæll!“ kallaði ég af veikum mætti.
„Húsbóndinn hringir!“ heyrði ég að sagt var Ã-
málróm Konsæls. En maður sá, sem laut ofan að mér var
ekki Konsæll.
„Ned!“ sagði ég.
„Rétt er það“, svaraði hvalveiðakóngurinn.
„Hefir þú þá fallið fyrir borð lÃ-ka?“
„Já“, svaraði Ned, „en ég var svo heppinn að hitta strax
á fljótandi eyju“.
„Eyju?“
„Já,—eða sama sem, nefnilega sæorminn. Nú skil ég hvers
vegna skutullinn minn hrökk af dýrinu. Náhvelið þitt er
búið til úr hnoðnegldum járnþynnum, hr. prófessor“.
Ég reis upp Ã- flýti. Þetta dýr eða—hvað það átti
að heita—þessi hlutur, sem við vórum staddir á, var hálfur
upp úr. Við hlið mér sat Konsæll hálf rænulaus og illa
útlÃ-tandi, ekki sÃ-ður en ég. Ég fór nú að athuga skepnu
þessa. Þetta var ekki dýr, það var af og frá! Um það var

ekki lengur að villast, að það var gert úr hnoðnegldum
járnþynnum, eins og Ned Land sagði.
Þetta var ekkert náttúruafbrigði, heldur eitthvað enn furðulegra.
Það var einhver „ógerningur“, gerður af manna höndum.
„Neðansjávarskip!“ varð mér að orði. „Snildarlega
gert, með afar-sterkar vélar!—Við erum þá ekki langt frá
mönnum; okkur er borgið“.
Ned Land var á öðru máli um það, og lá við að við
færum að trúa þvÃ-, að hann hefði rétt fyrir sér. Við
börðum á járnþynnurnar af öllu afli og Ned Land stappaði
með járnbryddu stÃ-gvélunum alt hvað af tók. Þó urðum
við einskis hljóðs varir inn Ã- skipinu.
„Það verður skemtilegt, þegar hann fer Ã- kaf“, sagði
Ned.
Ekki þótti mér það nú svo skemtileg tilhugsun. En við
áttum ekki annars úrkosti, en dvelja þar yfir nóttina, sem við
vórum komnir.
Þegar loksins fór að lýsa af degi, heyrðum við skrölt Ã-
járnslám og hlekkjum og sáum hlera opnast Ã- þilfarinu. Þar
kom maður upp og skygndist um. Þegar hann sá okkur rak hann
upp hljóð, hvarf niður aftur og skelti hleranum á eftir sér.
Rétt á eftir komu átta karlmenn upp á þilfarið. Þeir tóku
okkur, án þess að mæla orð frá vörum og fóru með okkur
niður Ã- skipið.
Hlemmurinn féll aftur yfir höfðum okkar og við vórum staddir
Ã- niðamyrkri. Við fórum ofan járnstiga og inn um dyr, sem
lokað var á eftir okkur. Þar vórum við látnir einir.
Þarna var svo mikið myrkur, að ég hefi aldrei komið Ã-
annað eins. Ekkert náttmyrkur getur jafnast á við það.

Ned Land lét eins og óður væri. Hann sparkaði öllu um koll,
sem lauslegt var inni, og datt sjálfur um sumt af þvÃ-.
„Það er dálagleg gestrisni að tarna!“ þrumaði hann.
„Og þar að auki eru þetta sjálfsagt mannætur, þegar til
kemur!“
„Við erum ekki komnir á steikarateininn ennþá“, sagði
Konsæll.
„Nei,
Continue reading on your phone by scaning this QR Code

 / 48
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.