Sæfarinn | Page 6

Jules Verne
sæmÃ-lu á klukkustundinni.
En náhvelið synti lÃ-ka hálfa tÃ-undu mÃ-lu á klukkustundinni.
Gekk svo heila klukkustund, að enginn munur varð á millibilinu.
Var þetta smán mikil fyrir hraðskreiðasta skip amerÃ-ska
flotans, enda voru skipverjar alveg hamslausir. Þeir stóðu fram Ã-
stafni og jusu bölbænum og formælingum yfir dýrið, en
flotaforinginn reitti hárið af kollinum á sér af bræði.
Enn var kallað á vélstjórann.
„Er gufuþenslan á hámarki?“ spurði foringinn.
„Já“, svaraði vélstjórinn.

„Hefir verið þyngt á öryggishönunum?“
„Já, þenslan er hálf sjöunda loftþyngd[1]“.
„Látið hana verða 10 loftþyngdir!“
Þetta var skipun, sem Vesturheimsmanni sómdi.
„Konsæll!“ kallaði ég, „nú springur skipið“.
„Eins og húsbóndanum þóknast“, svaraði Konsæll.
Ég verð að segja eins og satt er, að á þessu augnabliki var
mér sama, þó ég ætti það á hættu.
„Abraham LÃ-nkoln“ jók skriðinn. Hann gnötraði allur frá
sigluhún ofan Ã- kjöl og reykháfarnir virtust vera alt of þröngir,
svo þykkur var mökkurinn, sem ruddist upp úr þeim Ã-
sÃ-fellu. Þrýstimælirinn sýndi 10 loftþyngdir, en skriðstikan
10 mÃ-lna hraða.
En þetta kom fyrir ekki, þvÃ- hvalurinn synti lÃ-ka með 10
mÃ-lna hraða, alveg þrautalaust.
Ég get ekki lýst tilfinningum mÃ-num á þessari stundu. Ég
var gagntekinn af einhverju eirðarleysi. En Ned Land sat á sÃ-num
stað, með skutulinn reiddan um öxl. Þar kom að lokum, að
saman fór að draga öðru hvoru.
„Við drögum hann uppi, við drögum hann uppi!“ æpti Ned
og laut fram með reiddan skutulinn.
En Ã- sömu svipan tók dýrið viðbragð og rann áfram, með
svo miklum hraða, að sjálfsagt mundi nema 15 mÃ-lum á
klukkustund. En ekki nóg með það, það synti lÃ-ka hringinn
Ã- kring um freigátuna, og fór hún þó með fullum hraða.
Skipverjar voru hamslausir af bræði. Nú var komið hádegi og
við vorum engu nær en um morguninn. Farragút sá að svo
búið mátti ekki lengur standa og hugsaði sér að taka til

annara ráða.
Fallbyssan á framstafni skipsins var hlaðin Ã- skyndi og henni
miðað á dýrið. Skotið reið af, en kúlan fór yfir hvalinn,
og var það ekki að undra, þvÃ- færið var 1000 faðmar.
„Aftur!“ kallaði flotaforinginn. „Fimm hundruð dali skal
ég gefa hverjum þeim, sem getur lamað þessa djöfuls
óvætt með skoti.“ Þá gekk fram gamall maður
gráskeggjaður,—mér er sem ég sjái hann enn,—hvasseygur
var hann og æðrulaus á svip, en andlitsdrættir allir sem Ã- stein
væru markaðir. Hann gekk að fallbyssunni, hagræddi henni og
miðaði lengi. Loks drundi skotið og fylgdi þvÃ- fagnaðaróp
skipverja.
Kúlan hitti hvalinn, en—undur og bÃ-sn!—hún hrökk af
skrokknum á honum eins og hagl af húsþaki og féll Ã- sjóinn
langa leið frá.
„Er þá skepna þessi klædd með kvartils-þykkri
járnhúð?“ sagði gamli maðurinn, og var heldur ófrýnn.
„Fari það Ã- sjóðbullandi!“, varð Farragút á orði.
Nú var eftirsóknin hafin á nýjan leik.
„Ég held áfram þangað til freigátan springur Ã- loft
upp“, sagði flotaforinginn við mig.
Við vórum að vona, að dýrið þreyttist af þessari aflraun,
þegar til lengdar léti. En þvÃ- var ekki að skifta.
Svo leið hver klukkustundin eftir aðra, að það hægði ekki
vitund á sér.
Þetta var voðalegt kapphlaup. à þessum eina degi fórum við
áreiðanlega frekar 250 sæmÃ-lur. Þó vórum við engu nær en
daginn áður. Svo kom nóttin og niðamyrkur lagðist yfir
úthafið.

Ég hugsaði að þessi viðureign væri nú á enda og allar
fyrirætlanir okkar að engu orðnar.
En klukkan 11 um kvöldið sást rafljósbjarminn enn á ný, Ã-
lÃ-tilli fjarlægð. Það var þvÃ- lÃ-kast, sem náhvelið lægi
kyrt, og væri mók á þvÃ- eftir áreynsluna. En það var
tækifæri, sem Farragút ætlaði ekki að láta ónotað. Hann
rendi nú skipinu Ã- áttina þangað, sem hvalurinn lá. Ned Land
kom sér fyrir undir bugspjótinu; hann hafði oft fengist við
það áður, að læðast að sofandi hvölum.
Skipið skreið nú ofurhægt og svo hávaðalaust, sem unt var.
Þegar ekki vóru eftir nema 150 faðmar að hvalnum, var vélin
stöðvuð. Menn stóðu kyrrir og héldu niðri Ã- sér
andanum. Ég stóð Ã- stafninum, við bugspjótið og hallaðist
fram á borðstokkinn. Fyrir neðan mig sá ég hvar Ned Land sat,
með skutulinn reiddan um öxl, reiðubúinn að kasta honum,
hvenær sem færi gæfist.
Alt Ã- einu tók hann viðbragð og þeytti skutlinum. Ég
heyrði glamur, eins og skutullinn hefði lent á einhverju hörðu.
Rafmagnsbirtan af dýrinu hvarf, en tvær voðalegar vatnsgusur
hvolfdust ofan á þilfar freigátunnar, með svo miklu afli, að alt
lauslegt fór um koll og skolaðist til og frá um þilfarið, eða
féll út, bæði menn og munir. Ég fann að skipið kiptist við
afar-snögt, og áður en ég náði handfestu á nokkrum hlut,
steyptist ég á höfuðið Ã- sjóinn.
Þetta var ljóta kafförin; þó kom ekkert fát á mig, þvÃ-
ég er góður sundmaður, þegar ég segi sjálfur frá. Þegar
mér skaut upp aftur fór ég að litast um eftir freigátunni.
Höfðu þeir nú tekið eftir þvÃ- að ég féll
Continue reading on your phone by scaning this QR Code

 / 48
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.