á flótta Ã- stað þess að sækja á. Hún var
ofsótt Ã- stað þess að ofsækja. Ég hafði orð á þessu
við Farragút flotaforingja. En hann, sem annars var stillingin sjálf,
var nú auðsýnilega ruglaður og ráðþrota.
„Svo er það“, sagði hann, „en ég veit ekki hvaða
óvættur þetta er, og þori ekki að ábyrgjast skipið Ã- þessu
myrkri, það væri blátt áfram heimskulegt af mér að gera
það. En á morgun skiftum við um hlutverk“.
„Þér eruð þá viss um að þetta sé eitthvert dýr?“
„Já“, svaraði hann, „ekki er um það að villast; þetta
er auðsjáanlega risavaxið náhveli. En það er þrungið
rafmagni, og ef það hefir lagtönn eftir stærð, og löngun til
að beita henni, er það áreiðanlega mesta skaðræðisskepna,
sem nokkurn tÃ-ma hefir Ã- söltum sjó lifað. Ég verð að fara
varlega“.
Skipshöfnin var á flakki alla nóttina. Engum kom til hugar að
festa svefn. „Abraham LÃ-nkoln“ hafði ekki undan hvort sem
var, og fór þvÃ- með hálfum hraða; og náhvelið hagaði
sér eftir þvÃ-. Það var auðséð, að það ætlaði ekki
að renna af hólmi.
Um miðnætti hvarf það samt, eða réttara sagt, slokknaði,
svo við fórum að halda að það hefði hundskast burtu. En
einni stundu sÃ-ðar heyrðist heljar hvinur, eins og vatni væri
þeytt út um pÃ-pu með feikna afli.
à þilfarinu stóðum við Ned Land og Farragút.
„Ned Land“, kallaði flotaforinginn, „hafið þér oft heyrt
hvali öskra?“
„Já“, anzaði Ned Land, „en ég hefi ekki heyrt hval öskra
fyr, sem ég hefi grætt á tvö þúsund dali, fyrir það eitt að
sjá hann“.
„Tvö þúsund dalina skuluð þér fá“, sagði
flotaforinginn, „en ég vil fá að vita hvort það er lÃ-kt
þessu, þegar hvalir þeyta sjó út um blástursholuna?“
„Já, svipað þvÃ- er þetta hljóð“, svaraði Ned, „en
miklu sterkara“.
Klukkan tvö sást ljósbletturinn aftur Ã- nokkurri fjarlægð frá
skipinu, og við heyrðum greinilega að dýrið lamdi sjóinn
með sporðinum.
à freigátunni var hafður viðbúnaður mikill. Veiðarfærum var
raðað með borðum, svo hægt væri að ná til þeirra hvenær
sem á þyrfti að halda. à framstafn voru látnar tvær fallbyssur.
Var önnur svo gerð, að með henni mátti skjóta skutli, en hin
var fyrir sprengikúlur.
Klukkan 6 um morguninn fór að elda aftur. En þegar fyrsta
sólarbjarmanum sló á loftið, hvarf birtan af hvalnum aftur Ã-
einum svip. Stundu sÃ-ðar var orðið albjart, en þá lagðist yfir
þoka, svo niðdimm, að varla sá út úr augunum.
Ég fór upp Ã- reiðann, svo hátt sem kaðlaþrepin náðu, en
sumir af foringjunum fóru alveg upp að sigluhúnum. Svo
störðum við út Ã- þokuna, sem valt Ã- hægðum sÃ-num yfir
hafflötinn.
Ned Land varð aftur fyrstur til að sjá dýrið.
„Sæormurinn!“ æpti hann. „Afturundan, á bakborða!“
Góðan kipp frá skipinu grilti Ã- dökkleitt ferlÃ-ki, sem stóð
eins og alin upp úr sjónum. Dýrið lamdi sjóinn svo afskaplega
með sporðinum, að drifhvÃ-tur froðuferill sást aftur af þvÃ-
langa leið.
Freigátan nálgaðist hvalinn, og gafst mér nú færi á að
athuga hann nákvæmlega. Frásagnirnar um lengd hans voru
auðsjáanlega orðum auknar. Hann var á að gizka 100 faðma
langur. Skrokkurinn var rennilegur, svo ætla mátti að hann væri
afar-hraðsyndur. Hann þeytti öðru hvoru sjó og andgufu upp
um blástursholuna; stóð sú stroka oft yfir 100 fet Ã- loft upp.
Ég var nú ekki lengur Ã- vafa um það, að þetta væri eins
konar hvalur.
Skipverjar biðu með óþolinmæði eftir fyrirskipunum
skipherrans. Farragút virti hvalinn fyrir sér grandgæfilega og
kallaði svo á vélstjórann:
„Hafið þér kynt undir kötlunum?“ spurði hann.
„Kyndið þér meira! Eins og katlarnir þola!“
„Já“, svaraði vélstjórinn.
Menn æptu af fögnuði við þessa skipun. Nú átti til skarar
að skrÃ-ða. Kolsvartir reykjarmekkir ultu upp úr reykháfum
skipsins, en gufukatlarnir nötruðu svo fyrir ofurmagni gufunnar,
að alt var sem á þræði léki.
Hvalurinn fór ekki úr stað, fyr en ekki voru nema 50 faðmar milli
hans og skipsins; þá tók hann viðbragð og synti undan með
sama hraða og skipið skreið. Stóð svo þessi eltingaleikur Ã-
þrjá stundarfjórðunga að hvorki dró sundur né saman. Var
ekki útlit fyrir að neitt ynnist með þessu móti.
Farragút réð sér ekki fyrir reiði. Hann klóraði sér ákaft
fyrir ofan eyrað, svo húfan fór aftur á hnakka.
„Ned Land!“ hrópaði hann.
Ned Land gekk til hans.
„Sýnist yður ráðlegt að skjóta út bátum?“ spurði
flotaforinginn.
„Fjarri fer þvÃ-“, svaraði Ned. „Hér er ekki við lamb
að leika. Þessi skepna fer að eigin geðþótta og lætur ekki
leika á sig“.
„Hvað er þá til ráða?“
„Ekkert annað en auka hraðann. Ég ætla að setjast undir
bugspjótið með skutulinn minn, og nái ég til dýrsins, þá
skal ég hitta“.
„Vélstjóri!“ hrópaði flotaforinginn, „leggið þyngra
á öryggishanana.“
Ned Land settist undir bugspjótið. Öryggishanarnir voru þyngdir
og kolum mokað á eldana að nýju. Skrúfan fór fjörutÃ-u og
þrjá snúninga á mÃ-nútu og „Abraham LÃ-nkoln“ fór
hálfa tÃ-undu
Continue reading on your phone by scaning this QR Code
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the
Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.