vel gat það
komið að liði, að hann var öllum mönum sjónhvassari,
hefði hann bara fengist til að beita augunum.
„Það er til einkis“, sagði hann, „við önum þetta Ã-
blindni hvort eð er. Það er sagt að þessi undraskepna hafi
sést Ã- Kyrrahafinu. Það eru tveir mánuðir liðnir sÃ-ðan,
og hvar er það nú? Ef það er eins fljótt Ã- förum eins og
sagt er, þá er hætt við að það hafi fært sig eitthvað
sÃ-ðan“.
Það var Ã- raun og veru útlit fyrir, að Ned Land hefði rétt
fyrir sér. Freigátan strikaði úthafið þvert og endilangt, en
enginn varð var við náhvelið.
Og þar kom að lokum, að áhuginn fór að dofna. Menn fóru
að verða þreyttir á þessu tilbreytingalausa og árangurslausa
ferðalagi. Þeim fór að leiðast, að horfa út yfir hafið autt og
endalaust! Það var hvort sem var alveg árangurslaust! Smátt og
smátt fóru menn að efast um, að þessi undraskepna væri til Ã-
raun og veru, og svo mikil brögð urðu að þessu, að
skipshöfnin krafðist þess að sÃ-ðustu, að haldið yrði heim
og leitinni hætt.
Það var komið fram Ã- nóvembermánuð og við vórum
staddir vestan til Ã- Kyrrahafinu Ã- nánd við Japan. Þá ákvað
Farragút að leitinni skyldi haldið áfram Ã- þrjá daga. Yrði
einkis vart að þeim tÃ-ma liðnum, ætlaði hann að stýra
„Abraham LÃ-nkoln“ heim á leið aftur.
Þetta glæddi áhugann að nýju. Nú var um að gera, að nota
tÃ-mann vel, ef það átti að lánast, að ná Ã- þessa tvö
þúsund dali. Svo var farið að skima eins og áður.
En svo liðu þessir þrÃ-r dagar, að einskis varð vart.
Fresturinn var útrunninn að kvöldi hins fimta nóvember og þá
breytti Farragút stefnunni eins og hann hafði lofað og stýrði Ã-
landsuður.
Ég var staddur á þilfarinu, og var að tala við Konsæl,
þegar myrkrið færðist yfir. Tunglið óð Ã- skýjum og
varpaði flögtandi birtu yfir öldurnar öðru hvoru. En þess á
milli grúfði niðsvart náttmyrkrið yfir úthafinu.
„Heimskulegt flan er þessi för orðin“, sagði ég, „nær
hefði okkur verið að fara rakleitt heim.“
„Og raða upp safngripunum húsbóndans“, sagði Konsæll.
„Og þar á ofan verðum við hafðir að háði og narri!“
„Það er ef til vill ekki rétt hjá mér, að segja sem
svo . . . . .“, sagði Konsæll.
„Láttu það fljúga, Konsæll“.
„Mér datt Ã- hug, að það væri ekki hyggilegt af mönnum,
sem eru eins lærðir og húsbóndinn, að stofna sér . . . . .“.
Konsæll hætti Ã- hálfu kafi, þvÃ- upp úr miðri
næturþögninni drundi málrómur Ned Lands alt Ã- einu.
„Hæ-hó! Sæormurinn mikli! Framundan á stjórnborða!“
æpti hann Ã- sÃ-fellu.
à einni svipstundu ruddust allir upp á þilfar; kyndarar og
vélamenn neðan af neðsta gólfi, hvað þá aðrir.
Það var að eins ein hugsun, ein spurning, sem fyrir öllum vakti:
Hvað gat Ned Land hafa séð Ã- biksvörtu náttmyrkrinu?
Eins og tvö hundruð faðma frá skipinu var ljós blettur á
sjónum, lÃ-kastur þvÃ-, sem birtu legði þar upp úr djúpinu.
Ég sá undir eins, að það var ekki maurildi; það var alt
annar blær á þessari birtu. SkrÃ-mslið hlaut að vera að eins
fáa faðma fyrir neðan yfirborðið, en birtan, sem ljómaði af
þvÃ-, var með öllu óskiljanleg. Ljósbletturinn var eins og
bungumyndaður og skærastur Ã- miðjunni.
„Þetta er maurildi!“ kallaði einn yfirmannanna.
Ég laut fram á öldustokkinn og athugaði furðusýn þessa.
„Nei“, sagði ég, „maurildi ber ekki svona mikla birtu.
Þetta er eitthvað skylt rafmagnsljósi. En sjáið þið, það
hreyfist, það færist áfram, aftur á bak; það nálgast?“
Nú hætti okkur að lÃ-tast á blikuna. Ljósbletturinn nálgaðist
freigátuna með miklum hraða en hávaðalaust. Menn æddu um
þilfarið og æptu af undrun og ótta.
„Kyrrir!“ hrópaði Farragút. „Stýrið á stjórnborða;
fulla ferð aftur á bak!“
Við þessa skipun hljóp hver maður á sinn stað, og
„Abraham LÃ-nkoln“ skreið aftur á bak Ã- hálfhring.
„Stýrið á bakborða, áfram!“ drundi skipstjórinn, og
freigátan rann af stað frá ljósblettinum.
Það er að segja,—hún átti að fjarlægjast hann.
En þessi undraskepna kom á eftir, með tvöfalt meiri hraða.
Þetta var óskiljanlegt með öllu. Við stóðum á þilfarinu
aðgerðalausir og orðlausir af hræðslu. Dýrið gerði meira en
nálgast freigátuna, það synti hringinn Ã- kringum hana, og fór
hún þó með fullum hraða.—Svo hvarflaði það frá, svo
sem mÃ-lu vegar, kom svo aftur með fleygiferð og stefndi á
„Abraham LÃ-nkoln“, staðnæmdist eins og tuttugu skref frá
skipinu og—hvarf. Það hafði auðsjáanlega ekki farið Ã- kaf,
þvÃ- birtan dvÃ-naði ekki smátt og smátt, heldur þvarr alt Ã-
einu, eins og þegar ljós sloknar. Rétt á eftir kom það Ã-
ljós hinum megin við skipið, hvort sem það hefir nú synt
umhverfis það eða undir kjölinn. Við máttum búast við
árekstri þá og þegar, sem gat orðið okkur óhappadrjúgur.
Nú tók ég eftir einu, sem ég hafði ekki athugað áður:
Freigátan fór
Continue reading on your phone by scaning this QR Code
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the
Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.