Sæfarinn | Page 3

Jules Verne

að við komum ekki lifandi aftur“.
„Eins og húsbóndanum þóknast!“
Að tveim stundum liðnum stigum við á skip. Ég sagði
Farragút flotaforingja nafn mitt og svo var mér vÃ-sað á klefann,

sem mér var ætlaður. à þilfarinu iðaði alt Ã- einni bendu,
fólk og farangur, þvÃ- þá var komið að burtfararstundu.
„Abraham LÃ-nkoln“ var einkar fagurt skip, hraðskreið
freigáta af nýjustu gerð. Gufuþenslan Ã- katlinum var komin
á hámark.
Farragút lét kasta landfestum og kallaði niður Ã-
vélrýmið:
„Ãfram!“
Vélin komst á hreyfingu og tók að snúa skrúfuspöðunum
með sÃ-vaxandi hraða.
à ströndinni stóð múgur og margmenni, og æpti endalaus
húrraóp meðan skipið var að skrÃ-ða út höfnina, og
veifaði höttum og vasaklútum, til að veita okkur sÃ-ðustu
fararheillaóskirnar.

II.
Við héldum suður með ströndum Suður-AmerÃ-ku að
austanverðu. à byrjun júlÃ- fórum við fyrir suðurodda
AmerÃ-ku og stýrðum vestur Ã- Kyrrahafið, þvÃ- að
norðan til Ã- þvÃ- hafði hvalsins orðið vart sÃ-ðast.
Farragút flotaforingi hafði með sér öll áhöld og tæki, sem
notuð eru við hvalaveiðar, sem eðlilegt var, úr þvÃ- hann
ætlaði að veiða hval; en hann hafði og meira. Honum hafði
tekist að ráða til fararinnar, konung allra hvalveiðamanna, Ned
Land.
Ned Land var frá Kanada. Hann var afburðamaður Ã- iðn sinni.
Hann var sjóngóður, snarráður, ófyrirleitinn og hugrakkur,
hverjum manni fremur. Og svo fimur var hann að beita skutli, að
fáum hvölum var undankomu auðið, sem hann komst Ã-

skotmál við.
Eins og aðrir Kanadamenn talaði hann frönsku jafn vel og ensku.
Ég held honum hafi þótt gaman að tala frönsku. Það var
vÃ-st helzt þess vegna, að hann gaf sig meira að mér en
öðrum á þessari löngu sjóferð. Annars var hann heldur
fátalaður.
Dagarnir vóru langir og leiðir á þessari úthafsför. Ned Land
var oft á vakki fram á skipinu og horfði á hvernig það klauf
öldurnar fyrir ofurafli gufunnar. Ég gaf mig oft á tal við hann og
þá spjölluðum við um alla heima og geima. Brátt varð ég
þess var, að hann lagði lÃ-tinn trúnað á sögurnar um
náhvelið.
„Ég hefi elt ótal hvali“, sagði hann, „skutlað fjölda og
drepið marga, en engan hefi ég séð svo stóran eða
rammefldan, að honum væri trúandi til, að reka gat á stórt
járnskip“.
Ég reyndi að sannfæra hann með þvÃ-, að leiða honum
fyrir sjónir, hve oft það hefði komið fyrir á seinni öldum,
að risastór sjóskrÃ-msli hefðu sést og stundum náðst.
Ned Land, sem sÃ- og æ tottaði tóbakspÃ-puna, gerði þá ekki
annað, en spýta út um annað munnvikið, og nöldra með
fyrirlitningarróm: „Tómir kolkrabbar!“
Ég reyndi þá að sannfæra hann um allar þær lÃ-kur, sem
fengnar vóru með tilstyrk vÃ-sindanna fyrir þvÃ-, að náhveli
væru til, og svo benti ég honum á það, hvað fyrir hafði
komið upp á sÃ-ðkastið, og vitnisburð fjölda merkra manna
um það mál, manna, sem hann þekti eins vel og ég.
Ned Land hleypti brúnum og horfði á mig með háðsbros Ã-
munnvikunum. Hann lagði ekki trúnað á eitt einasta orð, sem
ég sagði.

„En heyrið þér þá“, sagði ég loks, og hugsaði,
að nú skyldi til skarar skrÃ-ða, „hvaða grein gerið þér
þá fyrir skemdinni á „Skotlandinu?““
Nú var Ned Land kominn Ã- klÃ-pu!
„Það er“, stamaði hann, „það er . . . .“
„Hvað þá?“
„Haugalygi frá upphafi til enda“.
Meira hafði ég ekki upp úr honum; en ekki varð okkur þetta
að óvildarmáli.
Farragút flotaforingi hafði heitið tvö þúsund dala launum,
þeim manni, sem fyrstur kæmi auga á náhvelið. Óðar en
komið var inn Ã- Kyrrahafið fóru allir að skygnast eftir þvÃ-.
Yfirmenn og hásetar vóru sÃ- og æ uppi á þilfari, hvort sem
þeir áttu að vera þar eða ekki. Þeir sem höfðu sjónauka
miðuðu þeim út yfir sjónhringinn alla vega, en þeir, sem
þá höfðu ekki, urðu að beita berum augum. Þeir sem Ã-
förinni vóru, höfðu auðvitað allan hugann á náhvelinu, og
þá drógu ekki tvö þúsund dalirnir úr
áhuganum,—löngunin eftir þvÃ-, að „verða fyrstur“
hafði gagntekið alla eins og megn hitasótt.
Ég mændi út yfir hafið eins og hinir, og hafði ekki sÃ-ður en
þeir hugann á náhvelinu; en mig langaði mest að vita hverrar
tegundar dýr þetta væri, og svo ákafur var ég orðinn upp á
sÃ-ðkastið, að ég stóð á þiljum uppi frá morgni til
kvölds, og gaf mér varla tÃ-ma til að matast. En þegar svo
langt var komið, þá fanst Konsæl það vera skylda sÃ-n, að
gefa mér viðvörun. Með afar kurteisum og fáguðum
orðtækjum bað hann mig að ofreyna ekki sjónina lengur á
þessu.
Samt gat Konsæll ekki að þvÃ- gert, að hann hafði glöggar

gætur á þvÃ-, hvort ekki sæist neitt sérkennilegt á sjónum.
Ned Land var sá eini, sem lét sig þetta engu skifta. Það var
eins og hann forðaðist að lÃ-ta út á sjóinn. Ég mátti til
að setja ofan Ã- við hann fyrir það, þvÃ-
Continue reading on your phone by scaning this QR Code

 / 48
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.