Sæfarinn | Page 2

Jules Verne
leka.
„Skotland“ varð þvÃ- að halda áfram ferðinni, þó
með minni hraða en áður, og náði heilu og höldnu höfn Ã-
Liverpool þrem dögum eftir áætlun. Skipið var hið
bráðasta lagt Ã- þurkvÃ- og menn fengnir til að athuga
skemdirnar. Þeir ætluðu varla að trúa eigin augum! Svo sem 4
álnum fyrir neðan yfirborðslÃ-nu var stóreflis glompa á skipinu,
Ã- lögun eins og jafnhliða þrÃ-hyrningur; járnþynnurnar
kliptar sundur svo rækilega og snyrtilega eins og það væri gert
með götunarvél.
Það dýr, sem þessu hafði valdið, hlaut að hafa lagtönn
mikla og hræðilega, og afar tröllaukið hlaut það að vera, úr
þvÃ- það gat rekið gat á járnskipið svo snögglega, að

naumast varð við vart. Það hlaut lÃ-ka að hafa góð sundfæri,
fyrst það gat losað tönnina og hörfað frá nógu fljótt eftir
áreksturinn.
Þessi atburður vakti mikla athygli um allan heim, og umtal manna
um sjóskrÃ-mslið breyttist nokkuð. Ãður höfðu menn litið
á það, sem skringilegan fyrirburð, kveðið um það
háðvÃ-sur og hent gaman að þvÃ-. En nú hætti mönnum
að standa á sama um það. ÞvÃ- var kent um urmul af
skipbrotum, sem ekki var fullkunnugt um, og sjófarendur vóru ekki
óhultir um sig fyr en þeir höfðu þurt land undir fótum.
Blöðin lýstu skrÃ-mslinu sem skæðasta mannfélags-óvætt,
og Ã- öllum mentuðum löndum var skorað á stjórnirnar, að
gera út skip til að elta það og ráða það af dögum.
England gerði ráðstafanir til framkvæmda á þessu, en
AmerÃ-ka varð fyrri til, að ferðbúa skip. Um það leyti, sem
skipið átti að leggja af stað, kom bréf til mÃ-n frá
flotamálaráðaneytinu amerÃ-ska. Var mér boðið þar að
fara með gufuskipinu „Abraham LÃ-nkoln“ Ã- hinn
fyrirhugaða leiðangur, og fylgdi það með, að Farragút
flotaforingi hefði tilbúinn klefa handa mér á skipinu.
Ãður en mér barst þetta bréf, hafði ég ekki ætlað mér
annað fyrir, en fara til ParÃ-sar og setjast að Ã- litla húsinu, sem
ég átti Ã- Grasafræðisgarðinum, og njóta lÃ-fsins meðal
vina og kunningja og—safnanna minna. Þegar ég var búinn að
lesa bréfið breyttist þessi fyrirætlun mÃ-n óðara. Mér fanst
ég mega til, að fara að elta náhvelið, eins og það væri
sjálfsögð skylda eða öllu heldur hlutverk mitt Ã- lÃ-finu.
Og svo hugsaði ég sem svo: „allar leiðir liggja til
Rómaborgar“; hvÃ- mátti ekki segja það sama um ParÃ-s.
Nú skyldi blessuð skepnan verða svo hugulsöm, að láta okkur
ná sér nálægt ströndum Frakklands. Ekki var það
óhugsandi.

„Konsæll!“ kallaði ég.
Konsæll var þjónn minn. Hann hafði fylgt mér á öllum
ferðalögum, og var mér trúr og hollur, enda var mér vel til
hans. Konsæll var ættaður og upprunninn frá Flæmingjalandi, og
lÃ-kur löndum sÃ-num Ã- háttum og skapferli. Hann var
framúrskarandi hugrór maður, en þó djarfur og dáðrakkur.
Hann varð aldrei hissa á nokkrum hlut, skifti aldrei skapi, var
friðsamur og háttprúður, en hraustur og handtakagóður, ef til
þess kom. Hann var ákaflega vanafastur og vanakær. à fám
orðum,—Konsæll var hreinasta fyrirmynd, sem þjónn. En
Konsæll hafði lÃ-ka kreddur fyrir sig, og lét aldrei af þeim.
Aldrei nefndi hann mig Ã- ávarpi eða viðtali öðru vÃ-si en Ã-
þriðju persónu.
„Konsæll!“ endurtók ég, og fór að taka saman dót mitt,
þvÃ- nú var kominn Ã- mig ferðahugur.
Konsæll var mér eftirlátur,—óhætt var um það. Ég var
ekki vanur að spyrja, hvort hann vildi fylgja mér á ferðum
mÃ-num, það var sjálfsagður hlutur. En nú stóð nokkuð
óvanalega á. Það var ófyrsjáanlegt hve löng þessi ferð
mundi verða, og svo áttum við Ã- vændum, að fást við
þessa voðaskepnu, sem gat molað stærsta hafskip eins og
eggskurn. Hvað skyldi Konsæll segja til þess?
„Konsæll!“ kallaði ég enn.
„Var húsbóndinn að kalla?“, svaraði Konsæll og vatt sér
inn um dyrnar.
„Já hafðu alt tilbúið. Við leggjum af stað að tveim
stundum liðnum.“
„Eins og húsbóndanum þóknast“, svaraði Konsæll ofur
rólega.
„En það liggur mikið á. Láttu Ã- koffortið mitt svo mikið,

sem Ã- það kemst af fötum, nærklæðnaði og hálslÃ-ni.
Vertu nú bara fljótur.“
„En safngripina húsbóndans?“
„Safngripina mÃ-na—sendum við til ParÃ-sar.“
„Eigum við þá ekki að fara til ParÃ-sar?“
„Ha? Ó-nei, ekki nú þegar,“ svaraði ég út Ã- hött.
„Gott“.
Við förum dálÃ-tinn útúrkrók, Konsæll, við tökum okkur
far með „Abraham LÃ-nkoln“.
„Eins og húsbóndanum þóknast“.
„Þú veizt vÃ-st hvað stendur til,—að við ætlum að fara
að eltast við óargadýr, þetta illræmda náhveli, og þú
mátt geta þvÃ- nærri, að höfundur bókarinnar: „Um
leyndardóma undirdjúpanna“,—sem er tvö bindi Ã- 4. bl.
broti—getur ekki hafnað þvÃ- tilboði, að verða með Ã-
förinni. Þetta er heiðarlegt hlutverk, en hættulaust er það ekki.
Ómögulegt að segja, hvað fyrir getur komið.—Getur verið,
að dýrið sé ilt viðureignar, en Farragút flotaforingi, er nú
lÃ-ka karl Ã- krapinu.“
„Ég ætla að fara með húsbóndanum“, svaraði Konsæll
rólega.
„Hugsaðu þig nú vel um, Konsæll minn“, sagði ég,
„þetta getur orðið óhappa ferð. Það getur vel farið svo,
Continue reading on your phone by scaning this QR Code

 / 48
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.