ekki um neitt annae en tae, hvernig hún fengi ráeie hana af d?gum; tví nú hafei hún engan frie í sínum beinum fyrir ?fund og reiei yfir tví, ae hún var ekki fríeust allra á landinu. En til tess ae áformie mist?kist nú ekki, rjeei hún af, ae vinna ae tví mee eigin hendi. Tetta var samt enginn h?gearleikur; tví nú mátti enginn maeur vita af. Eptir langa umhugsan rjeei drottning tae af á endanum ae lita sig í framan, afmynda sig, og taka á sig gerfi gamallar s?lukerlingar. í tessum ham var engum lifandi manni unnt ae tekkja hana, og svona kom hún til dvergab?jarins. Mjallhvít var tá ein heima, tegar kerling barei ae dyrum, og sagei:
[Illustration]
"Góean varning! gott vere!" Mjallhvít lauk upp glugganum, leit út og sagei: "S?l og blessue, kona góe! Hvae hafie tjer á boestólum?"--"Góean varning, fallegan varning!" segir kerling. "Jeg hef allavega lit mittisb?nd." Síean tók hún upp gr?nt silkiband og syndi henni. Tá hugsaei Mjallhvít mee sjálfri sjer: "Tessari konu má jeg án efa lofa inn; hún er ráev?nd og sies?m, og hefur ekkert íllt í huga." Hún lauk tá upp b?jardyrunum og keypti gr?na silkibandie.--"Bíddu vie, barnie gott!"--segir kerlingin--"hvernig fer mittisbandie á tjer. Komdu, jeg skal láta tae á tig, eins og tae á ae vera."--Mjallhvít fór tá í grannleysi til hennar og ljet hana binda um sig nyja bandinu fallega. En kerling var tá eigi handsein og reyrei svo fast ae Mjallhvít, ae hún náei ekki andanum, og datt eins og daue nieur. "Nú er fríeleikinn tinn farinn", sagei kerling, og skundaei heim til sín. Sk?mmu eptir komu dvergarnir heim, og ureu tá hr?ddir mj?g, er teir fundu sína ástk?ru Mjallhvít ?renda á gólfinu.
[Illustration]
Teir tóku hana upp og sáu tegar, ae hún var mikils til ofstrengd um mittie. teir sprettu af henni kl?eunum og skáru á mittisbandie, og raknaei tá Mjallhvít brátt vie aptur. En tegar dvergarnir heyreu hvernig á stóe, s?geu teir: "Hin gamla s?lukona hefur engin ?nnur verie en drottningin, stjúpa tín. Varaeu tig, Mjallhvít, og lofaeu engum lifandi manni inn til tín, tegar tú ert ein heima."
En tegar hin vonda kona var heim komin, gekk hún ae speglinum, hróeug mj?g í huga, og segir:
"Spegill, spegill, herm tú: hver hjer á landi fríeust er!"
Tá svaraei spegillinn, og sagei:
"Frú mín drottning, fríeust ert tú, fríeari ?llum sem hjer eru nú; en Mjallhvít, sem fór yfir fj?llin tau sj?, og f?eist nú upp hjá teim dvergunum sj?, er túsund-falt fríeari en tú!"
Tegar drottningin heyrei tetta, tá vare hún svo reie, ae tá lá vie ae hún fjelli í ómegin; tví hún sá, ae Mjallhvít var enn á lífi. Hún fór tá aptur ae hugsa sjer upp ráe til tess, ae stytta henni aldur, og bjó nú til svo baneitraea hárgreieu, ae hver sem greiddi sjer mee henni vare ae deyja. Síean tók hún ae nyju á sig gerfi gamallar konu, en allt ?eruvísi en hie fyrra skiptie, og gekk til dvergab?jarins í skóginum. Tar barei hún ae dyrum og sagei:
[Illustration]
"Góean varning, gott vere!" Mjallhvít leit út um gluggann og m?lti: "Jeg má ekki lofa neinum lifandi manni inn í b?inn." Tá segir kerling: "Sko, eru tetta ekki fallegar hárgreieur?" og um leie syndi hún henni eitrueu greieuna.
Mjallhvít leizt svo vel á greieuna, ae hún lauk upp b?jarhureinni, og keypti hana. Tá segir kerling: "Má jeg ekki greiea tjer, barnie gott?" Mjallhvít komu engin svik í hug, og kerling var tegar farin ae greiea henni. Fjell hún tá undir eins daue nieur; tví svo var eitrie í greieunni magnae. "Nú vona jeg ae tae verei bie á tví, ae tú lifnir vie aptur," sagei kerling, og skundaei heim til sín. En tae vildi svo vel til, ae dvergarnir komu tá heim í s?mu svifunum. Tegar teir sáu hvernig komie var, grunaei tá undir eins, ae tae mundi vera af v?ldum hinnar vondu drottningar. Teir leitueu á Mjallhvít, og fundu loksins eitrueu greieuna í hári hennar tví drottning hafei látie hana vera tar kyrra til tess ab eitrie úr henni neytti sín betur. Teir tóku greieuna burtu, og raknaei Mjallhvít tá bráeum vie aptur. Tegar hún var komin til sjálfrar sín, sagei hún dvergunum upp alla s?gu, en teir áminntu hana enn, og b?nnueu henni strengilega ae ljúka b?num upp fyrir nokkrum, sem tangae k?mi á daginn.
Tegar drottningin kom heim, gekk hún fyrir spegilinn, hróeug í huga, og segir:
[Illustration]
"Spegill, spegill, herm tú: hver hjer á landi fríeust er!"
Tá svaraei spegillinn og sagei:
"Frú mín, drottning, fríeust ert tú, fríeari ?llum, sem hjer eru nú; en Mjallhvít, sem fór yfir fj?llin tau sj?, og f?eist nú upp hjá teim dvergunum sj?, er túsund-falt fríeari en tú!"
Tegar drottning heyrei tae ?tlaei hún ae rifna af reiei og illsku, og sagei mee heiptarhuga: "Mjallhvít skal deyja, hvae sem hver segir, og hvae sem tae kostar!" Síean gekk hún
Continue reading on your phone by scaning this QR Code
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the
Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.