inn í afhús eitt, sem enginn kom inn í nema hún, og bjó tar til ógnarlega eitrae epli. Tae var harla fagurt á ae líta, og girnilegt mj?g ae borea; en tae var baneitrae ?erumegin. Tegar eplie var til búie, tá breytti drottning andlitslit sínum og andlitslagi, og bjó sig eins og bóndakonu. Tannig út búin fór hún á stae, og gekk til dvergab?jarins. Tar barei hún ae dyrum. Mjallhvít leit út um gluggann og segir: "Jeg má ekki leyfa neinum manni ae koma hjer inn fyrir dyr; tví dvergarnir hafa harelega bannae tae."
"Tae er ?ldungis rjett gj?rt, barnie gott!"--segir kerling.--"Margur er maeurinn, og hver veit nema hingae k?mi einhver óráevandur, sem ?tlaei ae gj?ra tjer eitthvae íllt. En tjer er óh?tt ae lofa mjer ae koma inn til tín; tví jeg ?tla ekki ae gj?ra tjer neitt íllt."
"Dvergarnir hafa bannae mjer tae, og jeg leyfi engum inn, hversu fallega sem hann talar," segir Mjallhvít.
[Illustration]
"Tá tae!" segir kerling. "Vie erum eins góeir vinir fyrir tae, tó jeg fái ekki ae koma inn til tín í b?inn. Jeg er ekki hr?dd um, ae eplin min gangi ekki út, tó tú kaupir tau ekki. En, heyreu, tarna er eitt epli, sem jeg ?tla ae gefa tjer."--"Nei, jeg vil tae ekki," segir Mjallhvít.--"Ha, ha! tú ert tó aldrei hr?dd um ae tae sje ó?tt eea eitrae, v?nti jeg," segir kerling. "Sko, jeg ?tla tá sjálf ae borea helminginn af tví, svo tú getir ímyndae tjer, hvort hinn helmingurinn muni vera nokkurt ó?ti." En eplie var svo k?nlega til búie, ae tae var ekki nema hálft eitrae.
Mjallhvít gat nú ekki staeie tae af sjer ae borea hinn fagurrauea eplishelming, tegar hún sá, ae kerlingin hikaei sjálf ekki vie ae borea hinn helminginn af tví. Hún tók vie tví og beit í tae, en óear en hún var búin ae renna nieur fyrsta munnbitanum, hreif eitrie á hana, svo ae hún datt nieur á gólfie eins og daue. Tá var hinni vondu konu skemmt, og hún sagei: "Nú tykir mjer gaman ae vita, hven?r tú raknar vie aptur." Síean skundaei hún heim aptur í ríkie sitt, gekk fyrir spegilinn til tess ae svala gleei sinni, og sagei hróeug í huga:
"Spegill, spegill, herm tú: hver hjer á landi fríeust er!"
Tá svaraei spegillinn:
"Frú mín, drottning, fegri tjer finnst ei nein á landi hjer!"
Nú var hin vonda kona án?ge; hún var svo án?ge mee sjálfri sjer, sem slíkri konu er framast unnt ae vera. En tegar dvergarnir komu heim til sín um kveldie, tá fundu teir Mjallhvít ?renda á gólfinu.
[Illustration]
Teir hófu hana á lopt, leitueu á henni ae eitri, leystu af henni mittisbandie, tvoeu hana alla upp, greiddu hár hennar, og reyndu allt, sem teim datt í hug, en tae var allt saman til einskis. Mjallhvít raknaei ekki vie; tví hún var dáin. Tá l?geu dvergarnir hana til, settust allir sj? nieur hjá líkinu og grjetu yfir tví í samfleytta trjá daga. Tá ?tlueu teir ae jarea Mjallhvít. En hún leit svo vel út, og hafei enn tapae sjer svo lítie, ae tae var ekki annae sjáanlegt, en ae hún sv?fi. "Tae er ógj?rningur ae leggja hana Mjallhvít, svona fríea og fallega, nieur í hie dimma skaut jarearinnar" s?geu dvergarnir. Teir ljetu tá smíea utan um hana gagns?a krystalls-líkkistu. Tar l?geu teir Mjallhvít í, ritueu nafn hennar og tae, ae hún v?ri konungsdóttir, mee gullst?fum á kistulokie. Síean settu teir kistuna út á fjallie, og g?ttu hennar. Fuglarnir komu tar og ae, og syrgeu hina fríeu mey, fyrst uglan, svo hrafninn og seinast dúfan.
[Illustration]
Mjallhvít lá nú lengi, lengi í kistunni og rotnaei ekki, heldur leit hún allt af svo út, eins og hún v?ri lifandi og sv?fi. Hún var enn hvít eins og mj?ll, raue eins og blóe, og sv?rt eins og "íbenholt." Tá bar svo til einu sinni, ae konungssonur nokkur, sem tar var á dyraveieum í skóginum, kom til dvergab?jarins, og bae um n?turgistingu.
Konungssonurinn sá tá kistuna á fjallinu og Mjallhvít tar í, og hann las gullletrie á lokinu. Tá sagei hann vie dvergana: "Látie mig fá kistuna mee henni Mjallhvít í; jeg skal borga hana eins og upp á er sett."--En dvergarnir s?geu: "Vjer látum hana ekki fyrir allt gull og gersemar heimsins."--Tá sagei konungssonurinn: "Gefie mjer hana tá; tví jeg get ekki lifae án hennar Mjallhvítar. Jeg ?tla ae fara mee hana eins og dyrm?tasta hlutinn í eigu minni." Tegar dvergarnir heyreu tetta, aumkueust teir yfir hann og gáfu honum krystalls-líkkistuna mee Mjallhvít í. Konungssonurinn vare tá svo feginn, ae hann hoppaei upp af gleei, og ljet menn sína bera hana burtu taean á hereunum. En tae vildi svo til, tegar teir báru kistuna nieur af fjallinu, ae teim skrikaei fótur, og vie hristinginn, sem tá kom á kistuna, hr?kk eplisbitinn upp úr hálsinum á Mjallhvít; tví hún hafei aldrei rennt honum nieur. Mjallhvít
Continue reading on your phone by scaning this QR Code
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the
Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.