Leiðarvísir í ástamálum | Page 3

Jónína Sigríður Jónsdóttir
sniein eftir t?rfum almennings.
Karlmenn eru yfirleitt eigi hégómagjarnir í kl?eaburei og teim finst tae skuggi á yndisleik tínum ef tú ert mj?g hégómleg í kl?eaburei. "Pj?ttue" kona vereur heldur aldrei góe eiginkona og húsmóeir.
Tú skal eigi ganga á h?laháum stígvélum; tau skekkja og afskr?ma líkama tinn.
Reyndu ae skekkja ekki stígvélin tín--hvorki út eea inn, tví ae hvorttveggja er ljótt. Ef tú notar lág stígvél, vereur tú ae g?ta tess, ae eigi séu g?t á sokkah?lunum--ae minsta kosti ekki fyrir ofan stígvélin.
Bereu aldrei fányta og einskisverea skrautgripi, hvorki hringi né n?lur.
í tessu sambandi er vert ae benda tér á, ae ungum stúlkum er mj?g holt ae stunda líkams?fingar, leikfimi, sund, hjólreiear, tennis o. s. frv. Vie ítrótta?fingarnar vereur líkaminn fegurri og styrkari, hreyfingarnar mykri og augae gleggra. Tví betur sem tú fere mee líkama tinn, tví h?fari bústaeur vereur hann fyrir sálina. Kappkostaeu ae hafa hreina sál í hraustum líkama.
Til tess ae piltunum lítist vel á tig, vereur tú um fram alt ae vera _trifin_.
Sú kona, sem hireir illa hendur sínar og andlit, gengur í óhreinum f?tum, mee flókie og stryslegt hár, óhreinar og stórar neglur, kartneglur, v?rtur, fílapensa og bólur--vereur aldrei yndisleg í neins manns augum.
Eg áminni tig tess vegna um ae vera hreinlát og hireus?m.
Notaeu t. d. aldrei óhreina vasaklúta né hanska. Og g?ttu tess, ae fingurgómarnir standi eigi fram úr hanska-tumlunum.
Baeaeu allan líkama tinn vie og vie og tvoeu hár titt ae minsta kosti einu sinni í mánuei. Greiddu hár titt vel og fléttaeu tae eigi fast; varastu skaeleg hármeeul og of heit báru-járn ("krullu"-járn). Tvoeu hendur tínar tegar t?rf gerist og láttu eigi óhreinindi safnast undir neglurnar. Stórar neglur eru eigi fallegar og skaltu klippa t?r mee beittum sk?rum (en eigi naga t?r mee t?nnunum), og jafna síean mee naglatj?l.
Tá máttu ekki gleyma t?nnunum. T?r vereur tú ae _hirea vel_. Tae er óholt ae hafa skemdar tennur, og ljótt ae sjá sv?rt og brunnin tannbrot í munni fríerar konu. Einnig fylgir andremma oft skemdum t?nnum, og andramar konur er ekkert spaug ae kyssa.

*Ymislegt um framkomu.*
á ?llum samkomum og opinberum st?eum eiga konur ae syna einl?ga kurteisi og foreast alla uppgere og hégóma.
Tegar tú tekur tátt í samr?eum, vereur tú ae g?ta tungu tinnar vel, svo ae eigi hrjóti tau ore af v?rum tér, sem blett geta sett á mannore titt. Tae er eigi kvenlegt ae nota stór ore og ruddaleg oreatilt?ki í vieurvist karlmanna. Tú mátt heldur ekki syna frekju í oreum eea látbragei né halda fram tinni meiningu mee ofstopa. Tú gefur mee tví í skyn, ae tú ein hafir vit á hlutunum, en aerir eigi.
Tae er leieinlegt ae heyra konur guma af verkum sínum og mentun eea af tví, ae tessi eea hinn sé ástfanginn og elti sig á r?ndum.
T?r konur, sem eigi tala um annae en kjólasnie, skemtanir og stráka, eru hverjum karlmanni hvimleiear.
Hallm?ltu aldrei kynsystrum tínum í áheyrn karlmanna, og bereu engar slúeurs?gur manna á milli. Góehj?rtue kona tekur ?finlega svari lítilmagnans.
Tae er ljótt ae gera gys ae teim, sem eitthvae er frábrugeinn fj?ldanum. Tú veist eigi yfir hverju hann byr, tae er máske harmur, og tá fellur honum tae tungt, ae verea ae athl?gi, og tú eykur harma hans.
"Svo er margt sinnie sem skinnie", og sá eea sú, sem er t?gull og fáskiftinn vie fyrstu kynningu er oftast meiri mannkostum búinn en hinn, sem blaerar og tvaerar um alt milli himins og jarear í áheyrn ókunnugra.
Vertu eigi forvitin og spureu eigi um tae, sem tig varear ekki um.
Snertu eigi á ?llum hlutum, tar sem tú kemur; tae er ótarfi.
Tú mátt aldrei bieja karlmann ae gefa tér s?lg?ti.
Tú ?ttir aldrei ae fara á lakari danssamkomur, ae minsta kosti eigi nema í fylgd mee kunnugum karlmanni. Og á ?llum danssamkomum skaltu g?ta h?versku í hverju einu og eigi hlaupa eftir hverju ástleitnu auga né orei, sem ae tér kann ae beinast.
Tae er afarljótt, tegar konur reykja og neyta áfengis í samkv?mum eea á veitingahúsum og tae ?ttir tú aldrei ae gera.
Tae er eigi vieeigandi ae kona fari ein síns lies á skemtun, veitingahús eea kvikmyndahús, og tae gera engar sieprúear konur.
Gift kona ?tti aldrei ae fara í veitingahús eea skemtisamkomu ae kv?ldi dags mee ?erum en eiginmanni sínum, skyldmenni eea venslamanni. Tae er einnig óvieeigandi ae gift kona sé á rápi á kv?ldin um g?turnar mee hinum og tessum stelpum.
Tae s?mir eigi konum ae kaupa tóbak í búeum og áfengi getur engin kona verie tekt fyrir ae kaupa.

*Gjafir.*
Tú átt aldrei ae tiggja gj?f frá ókunnugum karlmanni, eea teim, sem tér er lítie kunnugur, nema hann sé skyldur tér.--Ae tiggja gjafir frá hinum og tessum karlm?nnum, er konu eigi samboeie; mee tví gefur hún teim um of "undir fótinn".
Neitaeu eigi vinsamlegri gj?f tess manns, sem tér er nágunnugur og tú annt hugástum; gj?f hans er vottur um, ae hann ann tér.
Ljósmyndir af tér átt tú
Continue reading on your phone by scaning this QR Code

 / 9
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.