er falla Ã- Bærings-haf, eru bæði meiri og fleiri, en
þær, sem falla Ã- Alaska-flóa. En sakir þess, að mér þykir
hér mest undir komið, að lýsa þeim hlut landsins, er liggr
að Alaska-flóa, en rúmið hinsvegar lÃ-tið, þá verðr hér
að sinni að eins drepið á tvö in helztu af þessum
vatnsföllum.
Fyrir norðan Bristol-flóa fellr Ã- sjó fljótið Kuskoquim; það
er annað mest fljót Ã- Alaska, næst Yukon-fljóti, og stÅ“rst allra
þeirra vatnsfalla, er upp spretta Ã- Alaska; er það kallað að
vera frá 500 til 600 mÃ-lur á lengd; það er straumhart. Uppi Ã-
landi langt, fyrir sunnan Kuskoquim, kvað geta ZeolÃ-t, brennistein
og blátt kopar-carbonate;[4] hefir það verið keypt að
þarlendum mönnum. Þar kvað og vera ofrgnœgð af gáshauk
(gosehawk--fálka- tegund, er svo nefnist). IndÃ-ánar eru um þetta
svæði, en aldrei hefir neinn hvÃ-tr maðr þangað fÅ“ti stigið
enn. Þar kváðu vera eldfjöll og náttúra in hrikalegasta.
Yukon-fljótið fellr Ã- tveim aðal-kvÃ-slum Ã- sjó, og verðr
stór eyri Ã- milli; tekr sú eyri frá 62° 21' til 62° 50' n. br. og er
60 mÃ-lna á lengd að ensku máli. Aðal-áin fellr út Ã- kvÃ-sl
þeirri, er Kúsilvak heitir; sú er kvÃ-sl in dýpri; en Kwikhpak
heitir nyrðri kvÃ-slin, og er breiðari. Lengd als Yukon-fljóts, frá
Kennicott-vatni (57° 45' n. br. og l30° 45' v. l.) og til þess er
Kúsilvak-kvÃ-slin fellr Ã- sjó, er 1800 mÃ-lur; þó er þetta
lÃ-kl. of lÃ-tið Ã- lagt, og sé bugður fljótsins teknar með Ã-
reikninginn, sem eigi var hér gjört, þá er ekki ýkt að kalla
það 2000 mÃ-lna langt, og er það skipgengt frá sjó þrjá
fjórðunga af lengd þess upp eftir.--Sakir stœrðar sinnar og
þýðingar á Yukon-fljót skilið að nefnast eitt af inum
stÅ“rstu og merkustu vatnsföllum Ã- heiminum. Það er stÅ“rra en
Ganges og Orinoco, og áþekt að stœrð sem Danube eðr La
Plata-fljótið. Það heyrir til innar sömu ættkvÃ-slar af
norðrheims-fljótum, sem in nafnkunnu fljót Obi, Lena,
Saskatchewan og Mackenzie.
7. Hafstraumar.
Eigi hlýðir annað en að minnast stuttlega á ina miklu strauma
Ã- Kyrra Hafinu og Bærings-hafi; þvÃ- að þeim er það að
þakka, hve milt og blÃ-tt loftslagið er Ã- suðrhlut Alaska og yfir
höfuð á öllum norðvestr-ströndum AmerÃ-ku, Ã-
samanburði við norð-austr-strendrnar.
Inn mikla hita-straum Ã- Kyrra Hafinu, þennan annan Gulf-straum,
kalla Japans-menn Kuro Siwo þ.e. dökkva straum; þvÃ- Ã-
honum er vatn dekkra, en ella er Ã- Kyrra Hafi. Nýrri
landa-frœðingar og allir lagar-frœðingar nú á tÃ-mum nefna
hann Japans-straum. Straumr þessi klofnar á vestrhorni
Aleuta-eybeltisins; gengr þá annar straumrinn austr fyrir sunnan
Aleuta- eyjar og beygist alt af með ströndinni unz er kemr austr fyrir
AlÃ-aska- skaga; þar klofnar straumrinn aftr; gengr þá
aðalstraumrinn norðr og austr með ströndinni og fylgir henni,
beygir suðr með henni austan við Alaska- flóa og gengr suðr
með Alexanders-eyjum og svo suðr með ströndum Bretlands-
eigna, Washington-fylkis, Oregon-rÃ-kis og KalifornÃ-u-rÃ-kis; hin
kvÃ-slin, er klofnar úr strauminum fyrir austan AlÃ-aska-skaga, slær
sér beint austr, og kemr saman við nyrðra strauminn við
Alexanders-eyjar og sameinast honum þar aftr. Með þessum
straumum streymir heitt og blÃ-tt loft frá suðri; dregst það
saman og þykknar á fjallatindunum fyrir ofan strendrnar og veldr
inu mikla regnfalli, sem einkennir alla ströndina suðr fyrir
Oregon.--Inn nyrðri og minni aðal-armr straumsins, eftir að hann
klofnar fyrst, streymir norðr sundið milli Formanns-eyja og
Aleuta-eyja og norðr alt Bærings-haf, norðr um Bærings-sund og
út Ã- Ãshaf. Fyrir þvÃ- kemst eigi hafÃ-s suðr um sundið. Aftr
á móti segja hvalarar að oft sjáist stórir Ã-sjakar hrönnum
saman sigla norðr um sundið, geta þeir farið alt að hálfum
öðrum knút á klukkustund móti allströngu norðanveðri.
Það er Ã-s, er leysir frá ströndunum við Bærings-haf. à sumrin
kemr lÃ-till kaldr straumr að norðan og gengr suðr að austan
fram með Kamchatka-ströndum Ã- AsÃ-u. Fyrir þvÃ- er kaldara
miklu að tiltölu á AsÃ-u-ströndum, en jafn-norðarlega á
Alaska- eðr AmerÃ-ku-ströndum.--Nálægt Shumagin-eyjum var
Ã- ágúst 1865 strÃ-ðr straumr til norðrs og austrs, og var hitinn
Ã- sjónum þar +56° Fahrenheit (þ.e. 10.7° Réaumur).--Ã
sundunum Ã- Aleuta-eybeltinu eru ýmislegir straumar, og breytast
með sjávar-föllum; þó eru rÃ-kari straumar til norðrs en
suðrs. Sakir breytileika straumanna er varasamt fyrir ókunnug skip
að leggja Ã- sund þessi nema með varúð.
8. Fjallgarðar.
Öll in hæstu fjöll Ã- Alaska liggja fyrir sunnan 65° n.
br.--Stranda-fjöll (Coast Range) eðr ElÃ-asar-fjallgarðr (St. Elias
Range) ganga með ströndinni fram; Ã- þeim fjallgarði eru hæst
fjöll og hnjúkar, og spúa sum eldi. Stefna þessa fjallgarðs er
norð-vestr. Þá er kemr vestr fyrir 142° (v.-l. fr. Gr.) er það
eigi lengr samanhangandi fjallgarðr; klofnar þá á ýmsa vega
eftir það, og ná sumar álmurnar saman við Alaska-fjöll; en
Alaska-fjöll eru framhald af Steina-fjöllum (Rocky Mountains).
Annars er lÃ-tt kunnugt um fjöllin uppi Ã- meginlandi, og eru þau
sett vitlaust út Ã- bláinn á öllum kortum Evrópu-manna, nema
inum sÃ-ðustu þýzku kortum
Continue reading on your phone by scaning this QR Code
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the
Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.