Ég sá hvervetna
kol Ã- jörð Ã- bökkunum norðr af Nikulásar-vÃ-gi, er ég
skoðaði og tók sýnishorn af. Lagið var þunt þar, en ég
hefi ástœðu til að ætla að það verði þykkvara, er fjær
dregr; en við höfðum engin föng né tÃ-ma til að kanna
það. Undan Nikulásar-vÃ-gi er höfn og kölluð St.
Chrysostom Harbour, en það þýðir Gullmunns-höfn; þar
lág skip vort, er vér dvöldum að Nikulásar-vÃ-gi. Höfnin er
rétt undan mynni Kaknu-fljóts, og er gullsandr Ã- fljótinu; er
þvÃ- réttnefni þó höfnin sé kölluð Gullmynnis-höfn.
Þessa megin Cooks-flóa er graslendi mikið, einkum er upp undir
fjöllin dregr, en skógar ágætir á undirlendinu. VÃ-ðast er
útfiri mikið við strendr.--Að vestan er undirlendi minna, en land
gott; þar eru færri hafnir.
þá er Cooks-flóa sleppir, er suð-austr-ströndin á
AlÃ-aska-skaga hlykkjótt, óslétt, sumstaðar hálf-hrjóstrug, en
vÃ-ðast, einkum syðst, frjólend, vaxin grasi og viltum
korntegundum, mestan part skóglaus, nema smákjarr, skorin
óteljnadi fjörðum, vÃ-kum, vogum og þrongum sundum, meiri
og minni. VÃ-ða er hún klettótt, einkum nyrzt Helzti fjörðr, er
ég hirði hér að greina frá, er Katmai-fjörðr Ã- beint vestr
að kalla frá norðrhöfða KadÃ-ak-eyjar. à vatni einu skamt
þar frá finst steinolÃ-a, og flýtr hún sem þykk brá á
vatninu. Sýnishorn af henni var fœrt efnafrœðingunum við
SMITHSONIAN INSTITUTION og rannsökuðu þeir hana. Hafi
sýnishornið verið trútt, þá er olÃ-a þessi betri en öll sú
olÃ-a, er finst Ã- austr-rÃ-kjunum, með þvÃ- hún logar fult eins
vel, er eins drjúg, en hefir þann eiginleik, að hún er eigi
hraðkveyk (explosiv); en þann eiginleik fær in venjulega
steinolÃ-a fyrst við hreinsun af mannavöldum.
Milli KadÃ-ak-eyja og meginlands liggr Shélikoff-sund. Svo er að
sjá, sem eyjar þessar sé að jarðmyndun til framhald fjall-beltis
þess, er myndar Kenai-skaga, enda þótt breitt hafsund liggi þar
á milli. Klettarnir eru lÃ-kir, og lögunin, jarðmyndunin og stefnan
yfir höfuð sú sama. Hvervetna þar, sem heldr er Ã- skjóli fyrir
veðrum, eru eyjarnar vaxnar miklum, frÃ-ðum og ágætum skógi.
Og á þessum eyjum og ströndum Cooks-fjarðar er mikið af inu
bezta yrkingarlandi; haglendi er ei unt betra að kjósa, en það er
hér getr. à dögum Rússa var bygð hér eigi all-lÃ-til og var Ã-
rauninni á KadÃ-ak-ey aðalaðsetr allrar Alaska-verzlunarinnar.
Höfuð-þorp eyjarinnar er nefnt St. Paul eðr Páls-borg, en
stundum City of KadÃ-ak þ.e. KadÃ-aks- borg. Páls-borg er að
flestöllu merkari miklu, en Sitka, eða var það að minsta kosti
meðan Rússar áttu landið; enda liggr KadÃ-ak betr en nokkur
annar staðr við verzlun og hefir flesta hluti til þess að verða
höfuðból als lÃ-fs Ã- Alaska, er stundir lÃ-ða, þótt nú sé
þar fátt um að vera. það voru eingöngu pólitiskar
ástœður, er leiddu Rússa til að hafa höfuðbœinn sem syðst
og einkum sem austast og setja hann þvÃ- Ã- Sitka. Viðey (Woody
Island) liggr rétt við bÅ“inn á KadÃ-ak. Þar er
Ã-sgeymslu-hús og sögunarmylla. Norðr af KadÃ-ak liggr
Afognak, stór eyja og að öllu lÃ-k KadÃ-ak, nema að sÃ-nu leyti
enn fjöllóttari, og skógr er þar stœrri. Austr af Afognak er
Marmot-ey. Milli Afognak og KadÃ-ak er Skógey (Spruce Island);
þar er viðr meiri og betri en á nokkurri annari af KadÃ-ak-eyjum.
Margar eyjar stórar og smár liggja kring um KadÃ-ak á alla vega;
nefni ég meðal annara Þrenningar-eyjar (Trinity Islands) fyrir
sunnan suðrtána. Ukamok- eðr Chirikoff-ey telst og með
KadÃ-ak-eyjum; hún liggr til suðrs og lÃ-tið eitt til vestrs frá
Þrenningar-eyjum. à Ukamok hafði rússneska kompanÃ-ið
sölubúðir; þangað flutti það á eyjuna dýr það, er á
ensku nefnist marmot, en á lærðra manna máli SPERMOPHILUS
PARRYI (Danir kalla það "murmeldyr"); það er eins og
bjórinn [bifrinn] af flokki þeim, er SCIURIDAE nefnast af kyni
gnagdýra (RODENTIA). Mætti kalla það bjórbróðr (eða
fjallrottu). Skinn þess er ágætt og er fémætt. Þetta dýr
fjölgaði svo ótt á eyjunni, að það varð atvinna fyrir
fjölda fólks að verka skinn þeirra.
Sémidi-eyjar liggja Ã- suðr og vestr frá KadÃ-ak, en Ã- norðr
og vestr frá Ukamok.--Meðal Shumagin-eyja eru tvær eyjar
bygðar, Pópoff og Únga. à Unga eru tvær góðar hafnir; heitir in
nyrðri Kola-höfn (Coal Harbour); þar er in mesta ofrgnœgð af
þorski. Þar er almennr samkomustað fiskimanna. Sunnan á
eyjunni er Delaroff fjörðr; þar er bygð. Nálega vestr beint frá
Únga er á landi Ã- AlÃ-aska bygð sú, er heitir BelkÅfski eðr
Ãkornssveit (Squirrel Settlement). Það er enginn staðr hér til
að lýsa þeim aragrúa eyja smárra og stórra, kletta og skerja,
er þekr hafið við strendr AlÃ-aska-skaga.-- Vestr af syðsta odda
skagans liggr Únimak-ey. Milli hennar og meginlands liggr Rif-sund
(False Pass); frakkneskir siglingamenn höfðu lengi sagt það
skipgengt, en það reyndist lygi, og eru tómir boðar og rif.
Það eru fyrr nefndir inir helztu flokkar af Aleuta-eyjum. Bygð er
þar helzt á eyjunum UnalÄshka, AkhÅ«n, TigÄlda, Úmnak,
Amlia, Atka, AdÄkh og AttÅ«.--Helztar hafnir eru á Unalashka:
Iliuliuk eðr Formanns-höfn (Captain's Harbour), Bjórfjöðr
(Beaver Bay) og MÄkushin-fjörðr.
Continue reading on your phone by scaning this QR Code
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the
Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.