Alaska | Page 4

Jón Ó lafsson
er þorp eitt og búa þar
Tongas-IndÃ-ánar; þar er og BandarÃ-kja-vÃ-gi, er Tongas heitir
(United States military post of Fort TÅngas); það var reist
1867.--Þá er skógr var höggvinn til að fá timbr til
virkis-gjörðarinnar, voru þar feld gul Sedrus-viðar-tré (yellow
cedar), átta feta að þvermáli. Eyjar þessar eru fjöllóttar og
hálendar, og hlÃ-ðarnar þaktar inum ágætasta viði, þeim er
beztan getr, frá sjávar-máli og upp eftir alt að 1500 fetum yfir
sjávar- mál.--à 55° 27' n. br. og 132° 01' er sögð höfn
góð og innsigling auðveld. Þar eru gnœgtir of inum bezta
viði.--Norðan og vestan til á Wrangel-ey er höfn sú, er nefnist
Etolin Harbour á 56° 31' 30"; þar er Banda-rÃ-kja vÃ-gi og heitir
Fort Wrangel; þar eru kola-námar og gnÅ“gð timbrs.--Ã
Baranoff-ey er þorp það, er Sitka heitir. Þar var landstjóri
Rússa meðan þeir áttu landið. Þar eru hafnir góðar, önnur
vestanvert, en hin austanvert á eynni, báðar góðar, en in eystri
þó betri. Sitka stendr undir fjalli þvÃ-, er VostÅvia heitir;
það er 3216 feta hátt og er á 57° 03' 23" n.-br. og 135° 12'
57" v.-l. fr. Gr. 1867 voru þar 968 Ã-búar Ã- bÅ“num, og voru 349
þeirra Rússar, en hinir IndÃ-ánar og kynblendingar eðr Kreólar;
svo nefnast afkvœmi þau, er Rússar gátu við innlendum konum
Ã- Alaska. Þar var þá stjörnu-hús, kyrkja og spÃ-tali. Hús eru
flest öll bjálka-hús (log-houses) og steind daufgulum lit.
Kyrkjuturninn er steindr grœnum farfa og svo á lit sem steinn sá, er

emeraldus heitir, (það er fémætr steinn). Svo segir Dall
Alaska-fari, að þá er hlÃ-ðarnar þaktar myrkgrÅ“num skógi
og grösugar eru Ã- framsýni, en bÅ“rinn Ã- násýni, að sjá
úr vestrhöfninni, þá sé þar fagrt yfir að lÃ-ta og svo
einkennilegt, að hvergi muni neitt sviplÃ-kt geta annars staðar Ã-
AmerÃ-ku.--Sögunarmylla var Ã- nánd við bÅ“inn og gekk með
eimkrafti. Baranoff-ey má heita ókönnuð enn að mestu; er
jarðvegr svo mýrlendr og skógar svo þykkir, að torveldlegt
þykir og eigi háskalaust að kanna eyna. 1867 var um 1000 manns
á eynni, þriðjungr Rússar, en hitt kreólar og IndÃ-ánar.
Mjög er vætusamt á öllum eyjum þessum; en þá er sól
sér og góðviðris-dagar eru, kvað land vera ið fegrsta á að
lÃ-ta og alþakið þéttum skógi milli fjalls og fjöru; er
útsýni og landslag vÃ-ða ið yndislegasta.[3]
Hafströndin vestr frá Cross-sundi og vestr að Vilhjálms-grunni
(eðr ChugÄch-flóa) er sæbrött og öll viði vaxin, vogskorin
mjög, smáfirðir og fjöllótt að, en samstaðar langir firðir,
mjóir og þröngir. Eigi er þorskr Ã- þeim öllum, en nóg
heilagfiski (fliðrur 10 fjórðunga og yfir það) og als konar
tegundir af laxi og silungi, svo öll vötn eru af þeim krök og kvik.
Fjöllin eru 5 til 6 þúsund feta há og alþakin þéttum
skógi; en skógarnir eru fullir af als konar berjum. Þar eru
fjölmargir birnir, refir, Ã-korn, merðir og margt annara dýra.
Vilhjálms-grunn er áðr nefnt; það skerst inn fyrir vestan 146°
v.-l. fr. Gr. og nær botninn vestr að 149°. Milli þess að austan
og Cooks-flóa að vestan liggr nes eitt breitt og mikið og fjöllótt,
og heitir Kenai-skagi. Vilhjálms-grunn er þakið eyjum stórum
og smám, en firðir skerast úr þvÃ- Ã- landið inn á alla vegu.
Merkastar eyjanna eru: Montagu, Hinchinbrook, Knight og Hawkin.
Eyjarnar Ã- Vilhjálms-grunni og strendrnar umhverfis það eru
þaktar ágætum skógi. Rússar höfðu þar
skipgjörðar-stœði, þá er þeir áttu landið, og gjörðu
þar mikinn fjölda skipa. Veðrátta er þar óblÃ-ðari á
vetrum og kaldari, en á ströndunum suðr og austr af. Þó er
ávalt allr snjór upp tekinn Ã- júnÃ-. Fiskr kvað þar nÅ“gr og

timbr ið ágætasta; ber vaxa þar margvÃ-sleg og korntegund
þarlend, Elymus (melr?), og gnœgð bauna vex þar af sjálfu
sér vilt.--Innuit-ar eru þar vÃ-ða; það fólk er sama ætternis
sem GrÅ“nlendingar, og segir gjörr frá þvÃ- sÃ-ðar.
Kenai-skagi er vogskorinn mjög á allar sÃ-ður. Sumstaðar eru
þar hafnir góðar. Fjöll eru há á skaganum og sumstaðar
jökull efst; en þar fyrir neðan, niðr fjalshlÃ-ðarnar og
undirlendið slétta fyrir neðan, er alt þakið þéttum
skógum og stórum, og er viðr þar góðr. Eyjar eru nokkrar
með ströndum fram. Syðsti höfði skagans og vestasti heitir
Elizabetar-höfði; gagnvart honum að vestan er Douglas-höfði.
à mynni flóans milli höfðanna eru eyjar þær, er
Bersvæðis-eyjar (Barren Islands) heita, klettóttar og gróðrlausar;
má inn sigla beggja vegna eyjanna. Austanmegin skerst inn úr
Cooks-flóa Port Chatham rétt fyrir norðan Elizabetar-höfða;
þar upp af er bygð sú, er AlexÄndrowsk heitir; norðar skerst inn
Grahams-fjörðr (Port Graham) eðr öðru nafni Engla-höfn
(English Harbor); þar fyrir norðan er ChugÄchik Bay; þar er
höfn góð undir Kolhöfða (Coal Point). Þar er gnœgð
steinkola; þau eru með inum beztu að gœðum og lagið 7 feta
þykt. Kola-lag þetta hygg ég að liggi Ã- jörðinni með allri
austrströnd Cooks-flóa. Það kemr fram aftr við Akkerishöfða
(Anchor Point), og enn aftr fyrir norðan hann.
Continue reading on your phone by scaning this QR Code

 / 42
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.