Alaska | Page 3

Jón Ó lafsson

Góðrarvonar-flói (Good Hope Bay) og nokkrir smærri firðir.
[Um firði og flóa sbr. "5. Strendr og hafnir" hér á eftir.]
4. Eyjar og eyja-klasar.
Út af Portlandsfirði liggr allstór eyja sunnan við
fjarðar-mynnið; heitir sú Karlottu-ey og eiga hana Bretar; þá ey
eiga þeir nyrzta við Kyrra-Hafs- strendr. Norðr af henni liggr
Valaprinz-ey (Prince of Wales Island); milli þeirra er sund það,
er Dixons-sund heitir. Þar norðr af liggr klasi mikill eyja, og heita
Alexanders-eyjar einu nafni; til þeirra telst Valaprinz-ey. Auk hennar
má af þeim nefna Baranoff-ey og Chichagoff-ey; fyrir norðan

Chichagoff-ey, milli hennar og meginlands, gengr Cross-sund.
Austr af AlÃ-aska-skaga milli 151° og 158° vestrlengdar (fr. Gr.) er
eyja-klasi, og heita KadÃ-ak-eyjar (Kadiak Archipelago) eftir stÅ“rstu
eyjunni, KadÃ-ak. Um þá ey mun sÃ-ðar gjörr talað Ã-
bÅ“klingi þessum, þvÃ- þessar eyjar verða að nokkru leyti
höfuðinntakið Ã- miklum hlut hans. Milli KadÃ-ak og
AlÃ-aska-skaga gengr Shelikoff-sund. Norðr af KadÃ-ak liggr
Afognak; hún er nokkru minni.--Eyjaklasi nokkur minni liggr Ã-
suðr og vestr frá KadÃ-ak-eyjum, en austr af suðrtá
AlÃ-aska-skaga, og heita Shumagin- eyjar. Þar er fiskafli beztr Ã-
heimi.
Fram af AlÃ-aska-skaga liggr Unimak-ey, og ÓfÅ“ru-sund (Fals Pass)
milli hennar og meginlands, og eyja-klasi þar vestr og suðr af,
suðr að Amukhta-sundi (172° vestrl. fr. Gr.), og eru kallaðar
Fox-eyjar; eru meðal þeirra Unalaska og Umnak-ey. Eldfjöll eru
á sumum af eyjum þessum. Gegn um sundið fyrir sunnan
Unimak-ey er bezt leið fyrir skip að sigla inn Ã-
Bærings-haf.--Vestr frá Amukhta-sundi og vestr að 180°
vestrlengdar eru eyjar þær, er nefnast Andreanoffski-eyjar; þær
eru um 30 talsins.--Frá 180° til 185° vestrl. er enn eyja-klasi, og
heita þær eyjar Rottu-eyjar eðr Völsku-eyjar (Kreési); þeirra
er stœrst Rotta eðr Rottu-ey (Kreésa).--Fyrir vestan 185° og
vestr fyrir 187° vestrl. liggja eyjar þær, er Blijnie-eða
Blizhni-eyjar heita.
Þessir 4 eyja-flokkar: Fox-eyjar, Andreanoffski-eyjar, Rottu-eyjar og
Blizhni-eyjar, nefnast allar saman einu nafni Aleuta-eyjar.
Fyrir vestan Aleuta-eyjar, Ã- norðr og vestr frá Blizhni-eyjum, eru
Formanns-eyjar (Kommandórski Islands). Þær liggja nær 193°
vestrl. og á 55° norðrbreiddar. Þeirra austust er Kopar-ey
(Copper Island); en Attou er vestust af Blizhni-eyjum; falla takmörk
Alaska og AsÃ-u miðvega milli eyja þessara, svo að Kopar-ey og
inar aðrar Formanns-eyjar teljast með AsÃ-u.--Formanns-eyjar og
Aleuta-eyjar og Shumagin-eyjar, það er: alt eyja-beltið frá
158° til 195° (vestrl. fr. Gr.) kallaði Forster ferðalangr (1786)

einu nafni KatrÃ-nar-eyjar (Catherina Archipelago) eftir KatrÃ-ni
annari Rússa-drotning. Eru þær stundum svo nefndar á eldri
bókum.
à Bærings-hafi verða fyrst fyrir Pribyloff-eyjar; þær eru fjórar;
tvær inar stœrri heita Páls-ey (St. Paul Island) og Girgis-ey (St.
George Island). Þar er þelselr mikill[2].--Norðr af Pribyloff-eyjum
eru Maþeifs-eyjar, og eru þrjár, en Maþeifs-ey (St. Mathew's
Island) stœrst. Allar eru þær fjöllóttar og óbygðar hrjóstugar
og óbjörgulegar. Nokkrir Rússar voru þar eftir skildir 1816, til
að safna selskinnum um vetrinn; fórust þeir úr harðrétti.
Hinseginn segja þó hvalveiða-menn, og leggja trúnað á, að
Maþeifs-ey sé full af hvÃ-tabjörnum. Fyrir þvÃ- kalla
sjómenn hana Bjarney (Bear Island). Eigi rekr hafÃ-s að mörkum
suðr fyrir Maþeifs-eyjar, og aldrei svo mikið, að nokkurn
tálma gjöri siglingum, enda eigi um hávetr.-- Væri lÃ-na dregin
frá Thaddeus-höfða (á Kamchatka-ströndum) til Maþeifs-
eyja, og þaðan austr og suðr Ã- tangann norðan við
Bristol-flóa, þá markar sú lÃ-na fyrir þvÃ- sviði, er hafÃ-s
rekr lengst Ã- suðr.--Austr frá Maþeifs- eyjum er Núnivak-ey;
gengr Etolin-sund milli hennar og megin lands. Núnivak er allstór
eyja, en eigi er hún könnuð enn.--à norðr frá henni er
Lafranz-ey (St. Lawrence Island) og er vestr af Nortons-grunni.--Ã
Bærings-sund miðju liggja eyjar þær tvær, er Diomedes eru
kallaðar. Takmarka-lÃ-na AsÃ-u og Alaska liggr miðvega milli
þeirra. Heitir sú eyjan, er AsÃ-u heyrir og Rússar eiga, RatmÄnoff
eðr ImÄklit, en hin, er Alaska heyrir, heitir Krúsenstern eðr
IngÄliuk.
5. Strendr og hafnir.
Alaska er land mjög vogskorið og eyjum þakið hafið með
ströndum fram umhverfis landið. Hér er ekki rúm til að rita
neitt það, er lýsing megi heita, hve stutt sem vera skyldi, á
ströndum landsins, höfnum og sundum; heldr verðr hér að
drepa að eins á fátt eina á svæðinu umhverfis Alaska- flóa,
einkum á það, er þýðing getr haft að þekkja fyrir þá,

er vilja gjöra sér hugmynd um KadÃ-ak-eyjar sem
nýlendu-stað; en allr Alaska-flói liggr bezt við siglingum og
samgöngum frá KadÃ-ak á sjó.
Það eru eitthvað 1100 eyjar Ã- klasa þeim, er ber nafnið
Alexanders-eyjar. Nokkrar hafnir eru á landinu upp af
Alexanders-eyjum og eru þar BandarÃ-kja- vÃ-gi (Forts; United
States military posts). Sund eru óteljandi milli eyjanna og flest
skipgeng, svo að aðalsamgönguvegr af náttúrunnar hendi er
þar sjórinn; kvað mega koma við hvar sem vill á ströndum
eyjanna og landsins og fara frá einum stað til annars innan um
þær allar án þess að stÃ-ga fÅ“ti á land. Syðsta og austasta
höfn Ã- Alaska er á 54° 46' n. br. og 130° 35' v.l. fr. Gr.; heitir
hún TayakhÅnsiti Harbour; þar
Continue reading on your phone by scaning this QR Code

 / 42
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.