Alaska | Page 2

Jón Ó lafsson

44.--46. Heimfærsla þeirra.] IV. NIÃRLAG [Praeteritum: Hvað
gjörzt hefir Ã- máli þeu.-- 46.--48. Praesens: Annmarkar á
Alaska.--Futurum: Hvað verða má.]
* * * * *
ALASKA.
* * * * *
I. KAFLI.
LANDLÃSING.

1. Takmörk.
Alaska nefnist vestasti og nyrzti hluti meginlands Norðr-AmerÃ-ku;
er það skagi allmikill og gengr til vestrs frá landareign
Breta.--Banda-rÃ-kin eiga nú landið.--Norðan að Alaska liggr
Ãshafið nyrðra, en að vestan liggr Bærings-sund (Bering Strait)
og Bærings-haf (Bering Sea), en að sunnan Norðrhafið Kyrra
(North Pacific Ocean); að austan er Alaska áfast við meginlandið
og taka þar að eignir Breta. Landið er þannig girt sævi á
þrjá vegu.
Þar sem mœtist Alaska og eignir Breta, eru in nákvæmari
takmörk þannig: Alaska nær svo langt suðr að austan, sem nemr
til syðsta tanga eyjar þeirrar, er nefnist Vala-prinz-ey (Prince of
Wales Island), en það er á 54° 40' norðrbreiddar og nær
132° vestrlengdar (frá GrÅ“nuvÃ-k); felli svo beina lÃ-nu til austrs
Ã- mynni fjarðar þess, er Portlands-fjörðr (Portland Channel)
nefnist, en svo norðr á við þaðan inn eftir miðjum firði
miðmunda milli beggja landa, á fram til 56° norðrbreiddar; en
þaðan skal lÃ-nu draga til norðrs og vestrs samfara ströndinni
(parallel með ströndinni fram), svo að hvergi sé skemra né
lengra en 10 samfellur (30 sjómÃ-lur) til sjávar, og mælt frá
fjarða-botnum; skal þessari lÃ-nu þannig fram halda unz hún
kemr á ElÃ-as-tind (Mount St. Elias); skér hún þar 141.
mælistigslÃ-nu vestrlengdar (frá Gr.) og skal hún þaðan af falla
saman við þessa mælistigslÃ-nu Ã- hánorðr alt Ã- Ãshaf
út--og er þetta takmarkalÃ-na Alaska- lands og Bretlands-eigna.
Takmörkin Ã- hafi að vestanverðu milli AsÃ-u og Alaska eru
þannig: Stinga skal mælipunkt Ã- Bærings-sundi á 65° 30'
norðrbreiddar og 169° vestrlengdar (frá Gr.) og verðr það
miðvega milli Ratmanoff-eyjar og Krúsenstern-eyjar, láti svo
lÃ-nu fylgja hádegisbaug til norðrs Ã- Ãshaf út; dragi svo beina
lÃ-nu Ã- suðr og vestr frá þeim inum sama punkti, þá er falli
miðvega milli Lafranz-eyjar (St. Lawrence Island) og suðr-höfða
Chukotski-skaga Ã- SÃ-berÃ-u, og sker hún þar 172°
vestrlengdar (fr. Gr.); en frá þeim punkti, þar sem in sÃ-ðast

nefnda lÃ-na sker 172°, skal enn hefja nýja lÃ-nu og stefna meira
Ã- vestr en suðr, svo að hún falli miðvega milli eyjanna Attou og
Kopar-eyjar (Copper Island) unz hún sker 193. mælistigalÃ-nu
vestrlengdar (fr. Gr.), og mynda þá lÃ-nur þær, er svo eru
dregnar, sem nú hefir fyrir sagt verið, endimörk heimsálfanna á
þessu svæði, svo að AsÃ-a á land alt fyrir vestan, en Alaska
fyrir austan.
2. Höf.
Af þeim höfum, er að Alaska liggja, er miklu stœrst haf það,
er kallað er Norðrhafið Kyrra (North Pacific Ocean), en það er
norðrhlutr úthafs þess ins mikla, er liggr milli Austrálfu og
Vestrheims, og nefnist það einu nafni Kyrra-Hafið (Pacific Ocean;
The Pacific).
Sá hlutr hafs þessa, er liggr fyrir norðan 56° n. br. milli
KadÃ-ak-eyjanna að vestan og Alexanders-eyja að austan, nefnist
Alaska-flói (Gulf of Alaska).--Fyrir vestan KadÃ-ak-eyjar er talið
að Norðrhafið Kyrra nái að AlÃ-aska-skaga og að eyja-kraga
þeim inum mikla, er gengr Ã- boga frá suðrtá AlÃ-aska-skaga
alt vestr undir AsÃ-u-strendr og nefnist einu nafni Aleuta- eyjar.
Bærings-haf (Bering Sea) liggr milli Alaska og AsÃ-u fyrir norðan
Aleuta- eyjar.
Þaðan má sigla gegn um Bærings-sund (Bering Strait) norðr Ã-
Ãshafið nyrðra (Arctic Ocean).
3. Firðir og flóar.
Alaska er alt mjög vogskorið; segir nokkuð gjörr frá þvÃ-
hér á eftir, er lýst er ströndunum. Hér skal að eins nefna ina
stœrstu flóa.
Þar sem saman kemr landsuðrhorn Alaska og Bretlands-eignir gengr
Portlands- fjörðr (Portland Channel) inn Ã- landið til landnorðrs;
eiga Bretar land fyrir austan og sunnan, en Alaska fyrir vestan. Þessi

fjörðr gengr inn úr Norðrhafinu Kyrra.
Norðr af KadÃ-ak-eyjum gengr skagi mikill Ã- sjó suðr og heitir
Kenai-skagi. Fyrir austan hann er breiðr flói, og nefnist
ChugÄch-flói (Ch. Gulf)[1] en öðru nafni Vilhjálms-flói (Prince
William Sound), og er það hentara nafn. Cooks-flói (Cooks Inlet)
gengr Ã- landnorðr fyrir vestan Kenai-skaga. Það er geysi-mikill
flói: 180 knúta langr eða 200 knúta, ef með er talinn fjöðr
sá, er gengr austr úr botni hans; mynnið er 50 knúta breitt; en
breiðastr er hann þar, sem ChugÄchik-fjörðr gengr austr úr
honum, en Kamishak-vÃ-k vestr; það er skamt fyrir innan mynnið;
þar verðr hann 150 knúta breiðr. Þessir flóar ganga inn úr
Alaska-flóa.
Fyrir vestan AlÃ-aska-skaga gengr inn úr Bærings-hafi mikill flói
og stór, og heitir Bristol-flói (B. Bay). Þar fyrir norðan gengr
Kouloulak-vÃ-k (K. Bay); þar fyrir norðan Kuskoquim-fjörðr
(K. Bay); út Ã- hann fellr Kuskoquim-fljót. Austr af Lafranz-ey
gengr stórmikill flói inn Ã- landið og kallast Nortons-grunn
(Norton Sound); norðr og austr úr þvÃ- gengr annar flói minni
og heitir Nortons-flói (N. Bay). Þessir eru stœrstir flóar, er skerast
inn Ã- landið úr Bærings-hafi.
Úr Ãshafinu skerst inn Ã- útnorðrhorn landsins flói sá, er
Kotzebue-grunn (K. Sound) nefnist. Suðr úr þvÃ- gengr
Continue reading on your phone by scaning this QR Code

 / 42
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.