Alaska

Jón Ó lafsson
EBook of Alaska, by Jón
Ólafsson

The Project Gutenberg EBook of Alaska, by Jón Ólafsson This
eBook is for the use of anyone anywhere at no cost and with almost no
restrictions whatsoever. You may copy it, give it away or re-use it
under the terms of the Project Gutenberg License included with this
eBook or online at www.gutenberg.net
Title: Alaska
Author: Jón Ólafsson
Release Date: February 26, 2005 [EBook #15178]
Language: Icelandic
Character set encoding: UTF-8
*** START OF THIS PROJECT GUTENBERG EBOOK ALASKA
***

Produced by David Starner, Keith Edkins and the PG Online
Distributed Proofreading Team.

ALASKA.
* * * * *

LÃSING
A LANDI OG LANDS-KOSTUM,
ÃSAMT SKÃRSLU INNAR ÃSLENZKU SENDINEFNDAR.
* * * * *
UM
STOFNUN ÃSLENZKRAR NÃLENDU.
* * * * *
EFTIR
JÓN ÓLAFSSON,
FORMANN ALASKA-FARARINNAR 1874, M.M.
* * * * *
WASHINGTON, D.C.
1875.
* * * * *
TIL LANDA MINNA.
Langan formála fyrir lÃ-tilli bók skal ég ekki rita.
Það, sem ég vildi sérlega taka fram hér, er það: að
það er EKKI tilgangr minn með riti þessu, að hvetja fólk til
útflutninga af Ãslandi alment, eins og hver og einn getr séð, er les
sÃ-ðari hlut kvers þessa; heldr Aà EINS: að benda þeim, ER Ã
ANNAà BORà ÆTLA að flytja vestr, á þann stað, er ég
ætla ÞEIM SJÃLFUM og ÞJÓÃERNI voru bezt hentan. Hins
vegar hefi ég álitið það skylt að verja réttmæti

útflutninga.--Það er, ef til vill, eins hentugt fyrir lesandann, að
lesa FYRST sÃ-ðari hlut kversins: "Um stofnun Ã-sl. nýlendu."
Höfuðrit það, er ég hefi við stuðzt, er: "ALASKA, and its
resources. By Wm. H. Dall, Director of the Scientific Corps of the late
W.U. Telegraph Expedition. Boston. 1870." (xii + 628 bls. stórt 8º
með myndum og korti.) Auk þessa hefi ég yfir farið og lesið
Ã- vetr yfir 100 bÅ“klinga, rit og blöð um Alaska eða að þvÃ-
lútandi meira og minna.
Ég kann öllum þakkir, er hafa stutt mig Ã- samningi
bÅ“klingsins, um fram alt mÃ-num ógleymanlega vini Marston Niles,
Esq., lögfrœðingi Ã- New York, fyrrum foringja Ã- sjóhernum;
þar næst inum ágæta vÃ-sinda-manni og frÅ“ga Alaska- fara W.H.
Dall, og eins yfirstjóra strandmælinga-skrifstofunnar, og öllum
öðrum, er mér hafa lið og aðstoð sýnt,--að ég ekki
nefni hér sérstaklega, hve þakklátan ég finn mig við
Forseta Banda-rÃ-kjanna og sjóliðs-ráðherrann og ráðherra
inna innlendu mála.
Ef nokkuð gott leiðir af bók þessari, þá er það mest
öðrum að þakka, en mér, og hefi ég þó lagt Ã-
sölurnar fyrir mál þetta það lÃ-tið, er mér var unnt. En
guð veit ég hefi gjört það Ã- góðum tilgangi, og að ég
tel mér þá fullu launað, ef árangrinn mætti svo blessast
löndum mÃ-num sem ég ann þeim bezt.
Ritað Ã- febrúar-mán. 1875,
Washington, D.C.
JÓN ÓLAFSSON.
* * * * *
TIL MINNIS.
1 fet enskt = 135.115 ParÃ-sarlÃ-nur.

1 fet danskt = 139.13 ParÃ-sarlÃ-nur.
1 mÃ-la ensk = 5280 ensk (= 5127 dönsk) fet.
1 mÃ-la dönsk = 4-1164/1709 enskar mÃ-lur.
1 jarðmÃ-la = 1 dönsk mÃ-la = 1/15 mælistigs (af miðbaugi).
1 "knútr" (knot) = 1 mÃ-la, 885 fet, 6 þuml. enskir. ["Knútr" =
sjómÃ-la ensk.]
30 knútar (hér um) = 34.75 mÃ-lur enskar.
1 samfella (league) = 3 knútar.
1 â–¡ jarðmÃ-la = 21.16 â–¡ mÃ-lur enskar.
→ Lesarinn ætti jafnan að hafa Ã- hug, að HÉRUMBIL er:
1 mÃ-la dönsk = 4-2/3 enskar mÃ-lur.
6 knútar = 7 enskar mÃ-lur.
1 samfella = 3 knútar.
1 â–¡ mÃ-la dönsk = 20 â–¡ mÃ-lur enskar (liðugar).
1 dollar ($1.00) er 100 cent. þá er punktr sker tvo stafi aftan af
tölunni, táknar það dollara fyrir framan, en cent fyrir aftan
punktinn; t.d.: $175.50 þýðir 175 doll. og 50 cent; $10.00
þýðir tÃ-u dollara og engin cent. $1.00 Ã- gulli gengr oftast um
3 krónur, 67 aura (þ.e.: 11 mörk); en pappÃ-rs dollar um 3 krón.
33 aura (þ.e.: 10 mörk) Ã- dönskum peningum.
→ GrÅ“nuvÃ-kr-baugr liggr 18° 9' 23" austar, en Ferró-baugr.
(GrÅ“navÃ-k = Greenwich.)
* * * * *

EFNI.
ALASKA. bls. I. KAFLI: LANDLÃSING [1. Takmörk.--2. Höf.--3.
Firðir og flóar.-- 1.--8. 4. Eyjar og eyja-klasar.--5. Strendr og
hafnir.--6. Fljót og ár.- -7. Hafstraumar.--8. Fjallgarðar.--9.
Stœrð Alaska.] II. KAFLI: UM SÖGU LANDSINS 8.--9. III.
KAFLI: INNLENDAR ÞJÓÃIR 9.--10. IV. KAFLI: LOFTSLAG
OG GRÓÃR [Inngangr.--1. Yukon-fylki.--2. 10.--21. Aleuta-fylki.--3.
Sitka-fylki.--Ãlyktar orð.] V. KAFLI: STEINA OG MÃLMA
TEGUNDIR [Um jarðar-frœði.--Steinar og 22.--24. málmar
o.s.frv.] VI. KAFLI: FISKIVEIÃAR 25.--26. VII. KAFLI:
LOÃSKINN, DÃRAVEIÃAR O. FL. [Inngangs-orð.--1. Sæ-otr
26.--27. og þelselr.--2. Land-dýr.--3. Fleira bjargræði.] VIII.
KAFLI: SKÃRSLA INNAR ÃSLENZKU SENDINEFNDAR
[Cooks-flói.-- 28.--33. KadÃ-ak.--Niðrlag.]
* * * * *
UM STOFNUN ÃSLENZKRAR NÃLENDU. I. SIÃFERÃISLEGT
RÉTTMÆTI VESTRFARA [Frá sérstaklegu (Ã-slenzku)
37.--42. sjónarmiði.--Frá almennu sjónarmiði.] II. NAUÃSYN
ÃSLENZKRAR NÃLENDU [Tvens konar vestrfarar.--Ytri og 42.--43.
innri (andleg) nauðsyn nýlendu.--Þjóðernisást.] III.
LANDVAL [Kröfur, er gjöra verðr til nýlendu-stœðis.--
Continue reading on your phone by scaning this QR Code

 / 42
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.