MJALLHVÍT | Page 5

Not Available
hlutinn í eigu minni." Þegar dvergarnir heyrðu þetta,
aumkuðust þeir yfir hann og gáfu honum krystalls-líkkistuna með
Mjallhvít í. Konungssonurinn varð þá svo feginn, að hann hoppaði upp
af gleði, og ljet menn sína bera hana burtu þaðan á herðunum. En það
vildi svo til, þegar þeir báru kistuna niður af fjallinu, að þeim skrikaði
fótur, og við hristinginn, sem þá kom á kistuna, hrökk eplisbitinn upp
úr hálsinum á Mjallhvít; því hún hafði aldrei rennt honum niður.
Mjallhvít lifnaði þá undir eins við aptur, og settist upp í kistunni.
[Illustration]
Þá sagði hún: "Guð hjálpi mjer! hvar er jeg?" En konungssonurinn rjeði
sjer varla fyrir gleði og segir: "Þú ert hjá mjer!" Síðan sagði hann henni
upp alla söguna, eins og dvergarnir höfðu sagt honum hana, og mælti:
"Jeg elska þig meira en allt annað i heiminum; kom þú nú heim með
mjer í ríkið mitt, og svo skalt þú verða konan mín."
Mjallhvít fjekk nú bráðum góðan þokka á konungssyninum, og síðan
var allt búið undir brúðkaup þeirra.
Meðal þeirra, sem boðnir voru til brúðkaupsins, var drottningin, stjúpa
Mjallhvítar. Þegar hún var búin að búa sig svo vel sem hún gat, og
hlaða utan á sig gulli og gimsteinum, þá gekk hún fyrir spegilinn og
mælti:

[Illustration]
"Spegill, spegill, herm þú: hver hjer à landi fríðust er!"
Þá svaraði spegillinn:
"Frú mín, drottning, fríð eins og engill þú er, en af þjer samt í fríðleika
hin unga drottning ber!"
Þegar drottningin heyrði þetta, varð hún öldungis hamslaus af hræðslu
og bræði, og var komin á fremsta hlunn með að hætta að fara til
brúðkaupsins. En öfundin rak hana áfram, og hún gat ekki á sjer setið,
að sjá þó þessa nýju drottningu. En þegar hún kom inn í veizlusalinn,
var hún nærri því liðin í óvit af ótta; því hún sá, að hin unga drottning
var engin önnur en Mjallhvít.--En þar stóðu járnskór á eldinum, og
þegar þeir voru orðnir hvítglóandi, þá varð hin gamla drottning að setja
þá upp, og dansa á þeim, þangað til hún datt dauð niður. Það voru
launin, sem hún fjekk fyrir alla meðferðina á Mjallhvít.
[Illustration]

End of the Project Gutenberg EBook of Mjallhvít, by Anonymous
*** END OF THIS PROJECT GUTENBERG EBOOK MJALLHVÍT
***
***** This file should be named 16846-8.txt or 16846-8.zip *****
This and all associated files of various formats will be found in:
http://www.gutenberg.org/1/6/8/4/16846/
Produced by Jóhannes Birgir Jensson and the Project Gutenberg Online
Distributed Proofreading Team
Updated editions will replace the previous one--the old editions will be
renamed.
Creating the works from public domain print editions means that no

one owns a United States copyright in these works, so the Foundation
(and you!) can copy and distribute it in the United States without
permission and without paying copyright royalties. Special rules, set
forth in the General Terms of Use part of this license, apply to copying
and distributing Project Gutenberg-tm electronic works to protect the
PROJECT GUTENBERG-tm concept and trademark. Project
Gutenberg is a registered trademark, and may not be used if you charge
for the eBooks, unless you receive specific permission. If you do not
charge anything for copies of this eBook, complying with the rules is
very easy. You may use this eBook for nearly any purpose such as
creation of derivative works, reports, performances and research. They
may be modified and printed and given away--you may do practically
ANYTHING with public domain eBooks. Redistribution is subject to
the trademark license, especially commercial redistribution.

*** START: FULL LICENSE ***
THE FULL PROJECT GUTENBERG LICENSE PLEASE READ
THIS BEFORE YOU DISTRIBUTE OR USE THIS WORK
To protect the Project Gutenberg-tm mission of promoting the free
distribution of electronic works, by using or distributing this work (or
any other work associated in any way with the phrase "Project
Gutenberg"), you agree to comply with all the terms of the Full Project
Gutenberg-tm License (available with this file or online at
http://gutenberg.net
/license).
Section 1. General Terms of Use and Redistributing Project
Gutenberg-tm electronic works
1.A. By reading or using any part of this Project Gutenberg-tm
electronic work, you indicate that you have read, understand, agree to
and accept all the terms of this license and intellectual property
(trademark/copyright) agreement. If you do not agree to abide by all the
terms of this agreement, you must cease using and return or destroy all
copies of Project Gutenberg-tm electronic works in your possession. If

you paid a fee for obtaining a copy of or access to a Project
Gutenberg-tm electronic work and you do not agree to be bound by the
terms of this agreement, you may obtain a refund from the person or
entity to whom you paid the fee as set forth in paragraph 1.E.8.
1.B. "Project Gutenberg" is a registered trademark. It may only be used
on or
Continue reading on your phone by scaning this QR Code

 / 9
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.