höfuðborg
BandarÃ-kjanna, 30. dag marz-mánaðar 1867, en sÃ-ðan
staðfestr af Rússa-czar.
* * * * *
III. KAFLI.
INNLENDAR ÞJÓÃIR.
Innlendum þjóðum Ã- Norðr-AmerÃ-ka eðr frumbyggjum
landsins (ef svo má kalla) er eðlilegast að skipta Ã- tvær
meginþjóðir. Önnur er sú þjóð, er kallast IndÃ-ánar eðr
rauðir menn. à hina hefir lengi vantað hœfilegt eitt nafn. à fundi
Ã- inu amerÃ-ska vÃ-sinda-félagi (American Association for
Advancement of Science) stakk Dall Alaska-fari upp á nafni, er
félagið félst á, en það er, að kalla þá ÓrÄrÃ-ána
(þ.e.: Stranda-menn), fyrir þvÃ- að þeir búa hvervetna með
sjó fram, en hvergi langt uppi Ã- landi (að þvÃ- frá skildu, að
þeir byggja œði-langt upp með Yukon-fljóti, en þó að eins
með bökkunum fram). Verðr það ljósast, hve vel heiti þetta
er valið, ef lesarim vill lÃ-ta á landkortið, og mun hann þá
skjótt gæta þess, að flokkar af þessari þjóð hafa svo
bygð sÃ-na, að hún er sem belti umhverfis allar strendr AmerÃ-ku
að norðan og vestan, og aðeins örsjaldan lÃ-tið eitt upp Ã- land
fram með stórfljótum, t.d. Yukon, en slitnar að eins á
sárfáum stöðum, svo sem t.a.m. á norðrströnd
Kenai-höfða, þar sem IndÃ-ánar hafa bygð á ströndinni;
annars byggja IndÃ-ánar upplandið, en ÓrÄrÃ-ánar strendrnar
milli IndÃ-ána og sjóarins.
ÓrÄrÃ-ánar deilast Ã- þrjá kynflokka, sem allir eru nokkuð
mismunandi.
Fyrst er flokkr sá er nefnist Innuit; af þeim flokki eru
Grœnlendingar og Eskimóar þeir, er byggja norðrströnd
AmerÃ-ku og eyjarnar þar Ã- kring, og sömuleiðis eyjarnar Ã-
Bærings-hafi og strendrnar á Alaska að vestan, alt suðr að
ElÃ-as-fjalli.
Annar flokkrinn er Aleutar; þeir byggja Aleuta-eyjar og
AlÃ-aska-skaga austr að 160° v.-l. (fr. Gr.).
Þriðji flokkrinn eru þeir menn, er Túski eru kallaðir. Þeir
byggja norðaustr-skagann á SÃ-berÃ-u og eyjar Ã- Bærings-sundi;
en annars koma þeir eigi við þetta mál.
Aleutar eru menn friðsamir, svo að undrum má sæta þykja,
greindir og fremr námfúsir en latari eru þeir en frá megi segja.
Þó mun mest á þvÃ- bera, þar sem in svo kallaða menning
(civilization) hefir spilt þeim. Góðmenni eru þeir in mestu,
fámálugir og orðheldnir að náttúrufari, þar sem uppeldi
hvÃ-tra manna á þeim er eigi orðið náttúrunni yfirsterkara.
Flestir eru þeir kristnir að nafni (grÃ-sk-kaþólskir). Þeim er
flest vel gefið af náttúrunnar hendi. Þeir eru veiðimen góðir
og fiskimenn, en forsjálausir, lifa Ã- sukki og als gnÅ“gtum meðan
nokkuð er til, en svelta svo þolinmóðir heilu hungrinu þegar
harðnar Ã- búi. Útlendir verzlunarmenn hafa náttúrlega spilt
siðum þeirra sumra, og drykkjumenn eru þeir nálega allir, er
þeir fá nokkurn dropa. Tóbak þykir þeim og sælgæti mikið
og borga það dýrum dómum. Það er jafnan svo Ã- heiminum,
að spillingin verðr menningunni samfara; syndin grœr á
skilnings-trénu.--Aleutar eru hvergi nærri ment þjóð, en þó
geta þeir enn sÃ-ðr heitið vilt þjóð; þeir hafa fasta
bústaði og öll þeirra háttsemi er svo, að þeir mega vel
kallast að hafa hálf-menningu eðr meira.
Innuit eru sams konar menn sem Grœnlendingar. Standa þeir
Aleutum nokkuð á baki bæði að lÃ-kamans og sálarinnar
atgjörfi. En af þvÃ- lesendr munn flestir hafa einhverja hugmynd
um Grœnlendinga, þá þykir minni þörf á að lýsa
þessum kynflokki hér, þó þeir byggi mest það pláss, er
ég helzt vil lýsa hér.
IndÃ-ánar eru hér lÃ-kir þvÃ-, sem þeir vÃ-ðast eru; en
þeir koma eigi mjög til máls hér, með þvÃ- þeir byggja
lÃ-tið sem ekki strendrnar, og byggja als eigi það svæði, er
ég einkum vil hér lýsa, en það eru KadÃ-ak-eyjar.
IndÃ-ánar þeir, sem eru á litlu svæði við Cooks-flóa, eru
friðsamir, meinlausir og eigi ógreindir, sumir dáfrÃ-ðir Ã- sjón.
Aleutar eru ljósir á hörund og sumir dáfrÃ-ðir menn. Eigi eru
þeir skÃ-rlÃ-fir svo orð verði á gjört. Margir eru þvÃ-
kynblendingar komnir af Rússum Ã- föðurætt; eru sumir
kynblendingar frÃ-ðir sýnum, og margir þeirra hafa aftr gengið
að eiga rússneskar persónur. Margir þeirra eru hagir menn til
smÃ-ða.
* * * * *
IV. KAFLI.
LOFTSLAG OG GRÓÃR.
Alaska er feyki-stórt land svo sem þegar hefir sýnt verið.
Það er þvÃ- háskalegr, en, þvÃ- miðr, almennr misskilningr
að gjöra sér eina og sömn hugmynd um alt Alaska, gætandi eigi
þess, að Alaska er eins stórt og hálf Norðrálfan. Menn verða
að minnast þess, að nyrzti höfði Ã- Alaska (Point Barrow)
liggr á 71° 27' 0" n. br. og að syðsta eyjan Ã- Alaska liggr á
51° 10' 0" (að þvÃ- er Gibson segir; SalÄmatoff segir 51° 12'
0"). Frá nyrzta höfða Ã- Alaska til ins syðsta er þvÃ- eins
langr vegr og frá ReykjavÃ-k á Ãslandi til Florenz á ItalÃ-u.
Nyrzti tangi Ã- Alaska liggr álÃ-ka norðarlega og Norðr-höfði
(Nord Cap) Ã- Noregi; en syðsti tanginn á Aleuta-eyjum liggr
sunnar en Leipzig á Þýzkalandi. Má vera þetta hjálpi upp á
skilninginn hjá þeim, er ætla að Alaska sé öll einn sÃ-frosinn
Niflheimr eða jökulkaldir tröllheimar. Ég ætla að lesaranum
mundi
Continue reading on your phone by scaning this QR Code
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the
Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.